Bar­átt­an að koma sér á aef­ingu

Það get­ur reynst erfitt að við­halda reglu­leg­um aef­ing­um og það er yf­ir­leitt ekki haegt að treysta á að mað­ur nenni að drífa sig. En hér eru nokk­ur góð ráð sem geta hjálp­að fólki að missa ekki damp­inn.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK - Odd­ur Freyr Þor­steins­son

Fyr­ir marga er það ei­líf bar­átta að við­halda lík­ams­ra­ekt­inni. Mað­ur sér yf­ir­leitt ekki eft­ir því að hafa lagt í hann þeg­ar mað­ur er maett­ur, en að fá sig til að maeta á aef­ingu þeg­ar það er al­veg eins haegt að setja faet­urna upp í loft get­ur tek­ið veru­lega á.

Ný­lega settu baeði sér­fra­eð­ing­ar og les­end­ur breska mið­ils­ins The Gu­ar­di­an sam­an helj­ar­mik­inn lista af góð­um ráð­um sem geta hjálp­að fólki að finna hvatn­ing­una til að gef­ast ekki upp á því að maeta á aef­ingu, þó að líf­ið flaek­ist fyr­ir. Hér eru nokk­ur af þeim allra bestu.

Óskýr markmið eða markmið sem mað­ur aetl­ar að ná í fram­tíð­inni hjálpa ekki. Það er betra að ein­blína á það sem mað­ur faer út úr lík­ams­ra­ekt­inni til skemmri tíma lit­ið, svo sem minni streita, auk­in orka og þol og vellíð­an sem fylg­ir aef­ing­unni sjálfri og tím­an­um eft­ir hana. Það er erfitt að setja lík­ams­ra­ekt í for­gang ef hún baet­ir ekki dag­legt líf.

Ef mað­ur hef­ur ekki ver­ið í formi tek­ur tíma að kom­ast þang­að. Það er ekki gott að reyna að gera all­ar lífs­stíls­breyt­ing­arn­ar í einu og best að byrja aef­ing­arn­ar haegt og ró­lega.

Það er frá­ba­ert ef það er haegt að ná öðr­um mark­mið­um á sama tíma og mað­ur faer hreyf­ingu. Þá er ána­egju­legra að hreyfa sig og meira vesen að sleppa því.

Komdu aef­ing­un­um upp í vana. Ef mað­ur hreyf­ir sig reglu­lega og ger­ir alltaf ráð fyr­ir því verð­ur auð­veld­ara að við­halda hegð­un­inni, en ef mað­ur miss­ir úr aef­ing­ar er erf­ið­ara að koma upp vana.

Ef fyrri lík­ams­ra­ektar­átök hafa ekki virk­að skaltu ekki refsa þér eða reyna þau aft­ur, held­ur prófa eitt­hvað ann­að. Ef ein að­ferð virk­ar ekki er best að reyna aðra. Ný að­ferð gaeti hent­að og virk­að mun bet­ur.

Ef þú ert bund­in(n) heima er samt haegt að ná góðri aef­ingu.

Það er lít­ið mál að gera ein­fald­ar aef­ing­ar í stof­unni heima. Ef mað­ur ger­ir 6-8 aef­ing­ar og skipt­ir alltaf milli aef­inga fyr­ir efri og neðri hluta lík­am­ans faer mað­ur fín­ustu aef­ingu og það tek­ur stutt­an tíma. AEf­ing­ar þurfa held­ur ekki að taka lang­an tíma, það er haegt að fá góða hreyf­ingu á 15-20 mín­út­um.

Í veik­ind­um er gott að hafa þá al­menna reglu að ef veik­ind­in eru fyr­ir of­an háls er óhaett að stunda ein­hverja hreyf­ingu ef mað­ur treyst­ir sér til. Það er haegt að taka auð­veld­ar aef­ing­ar og stund­um líð­ur manni bara bet­ur af því að hreyfa sig að­eins. En ef veik­ind­in eru fyr­ir neð­an háls er skyn­sam­legra að hvíla sig. Eft­ir veik­indi er svo gott að hlusta á lík­amann og taka styttri eða faerri aef­ing­ar.

Sum­um þyk­ir gagn­legt að fylgj­ast vand­lega með fram­förun­um sín­um og setja sér föst markmið. En það verð­ur að vera sveigj­an­leiki í mark­mið­un­um svo manni finn­ist ekki að manni sé að mistak­ast og mað­ur verð­ur að passa sig að hlusta á lík­amann en ekki ein­blína á töl­urn­ar, því ann­ars er haetta á meiðsl­um.

Það er heill haf­sjór af hlað­varps­þátt­um og öðru efni um lík­ams­ra­ekt á in­ter­net­inu. Ef mað­ur finn­ur lít­inn áhuga á að hreyfa sig get­ur mað­ur not­að þetta til að fá eld­móð­inn. Eft­ir að hafa hlustað á heil­an hlað­varps­þátt um lík­ams­ra­ekt og mat­ara­eði verð­ur miklu meira spenn­andi að fara á aef­ingu og borða holl­an mat.

Ef þú þarft að fara snemma á faet­ur til að ná aef­ingu skaltu faera vekj­ara­klukk­una frá rúm­inu og að aef­inga­dót­inu. Þeg­ar mað­ur er einu sinni far­inn á faet­ur til að slökkva á henni er al­veg eins gott að halda bara áfram.

MYNDIR/NORDICPHOTOS/GETTY

Það get­ur ver­ið mjög erfitt að drífa sig á aef­ingu þannig að það er ága­ett að fá nokk­ur góð ráð til að auð­velda sér róður­inn.Sum­um finnst mjög gagn­legt að setja sér föst markmið og fylgj­ast vand­lega með fram­förun­um. Þá þarf samt að passa að hafa sveigj­an­leika og hlusta á lík­amann.

Það er haegt að fá hvatn­ingu af því að hlusta á fólk tala um lík­ams­ra­ekt og gott mat­ara­eði. Það eru til marg­ir hlað­varps­þa­ett­ir og þa­ett­ir á YouTu­be sem fjalla um þetta.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.