Nota­legt heima í nepj­unni

Napr­ir haust­vind­arn­ir gnauða og regn­ið byl­ur á þak­inu. Það er haust og þá fara Ís­lend­ing­ar inn og hafa það nota­legt við kerta­ljós áð­ur en kla­eð­in rauð baet­ast við í nóv­em­ber­lok. Það er margt haegt að gera til að baeta í huggu­leg­heit­in á heim­il­inu án þess

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK - Bryn­hild­ur Björns­dótt­ir

Púð­ar

Að stinga sér í púða­hrúgu, hjúfra sig upp að mjúk­um púða eða hnoða hann til svo hann passi ná­kvaemlega rétt und­ir hnakk­ann eða mjöðm­ina er ein af und­ir­stöð­um þess að láta fara vel um sig. Púð­ar geta líka ver­ið til mik­ill­ar prýði og auðg­að lita­dýrð­ina á heim­il­inu svo um mun­ar. Púð­arn­ir geta ver­ið í öll­um staerð­um og gerð­um, lit og lög­un og mynstur er bara betra til að lífga upp á. Ef aetl­un­in er að koma reiðu á svip­litl­ar vist­ar­ver­ur er einnig kjör­ið að kaupa púða, teppi og smá­hluti í sama lit eða lit­brigð­um og dreifa um rým­ið. Ef erfitt er að velja lit skoð­aðu þá hvort ein­hver lit­ur er áber­andi fyr­ir. Eru til daem­is rauð­ir kil­ir á ein­hverj­um bók­um í bóka­skápn­um? Blár ráð­andi í mynd­inni á veggn­um? Leyfðu lit­un­um að tala sam­an og út­kom­an kem­ur á óvart.

Spegl­ar

Ef rým­ið er lít­ið er speg­ill­inn nauð­syn. Ef ekki má negla í vegg­ina eins og stund­um vill vera í leigu- húsna­eði má stilla spegl­in­um upp á komm­óðu eða á gólfi þannig að hann hall­ist að veggn­um. Speg­ill í fal­leg­um ramma er eins og lista­verk og með því að stað­setja hann rétt get­ur hann lát­ið rým­ið virð­ast staerra, baeði haerra til lofts og víð­ara til veggja. Þá get­ur rétt stað­sett­ur speg­ill end­ur­varp­að ljósi og þannig baett lýs­ing­una í her­berg­inu auk þess að hafa sömu virkni og gluggi sem vís­ar út.

Veggskraut

Vegg­ir eru bara kald­ir ef það er ekk­ert á þeim. Fal­leg­ar mynd­ir í römm­um geta skipt sköp­um, hvort sem það eru fjöl­skyldu­mynd­ir eða bara eitt­hvert mynd­efni sem þér finnst fal­legt og vek­ur upp ljúf­ar kennd­ir. Ein sér­deil­is auð­veld og skemmti­leg lausn er að strengja band þvert yf­ir vegg­inn og hengja svo af­ma­el­is – og heilla­óska­kort á það. Kort eru oft­ar en ekki lít­il lista­verk og svo er alltaf haegt að grípa kort af handa­hófi og lesa fal­lega kveðju frá ein­hverj­um sem þyk­ir vaent um mann þeg­ar lífið er óvenju grátt.

Ljósaserí­ur

Ljós og lýs­ing geta einnig gert krafta­verk við að gera nota­legt á heim­il­inu. Mörg­um finnst kerta­ljós bráðnauð­syn­leg þeg­ar haust­ið knýr dyra en það á ekki síð­ur við um ljósaserí­ur sem gefa frá sér hlýja og fal­lega birtu þeg­ar dag­arn­ir stytt­ast. Þa­er má hengja út um allt hús, tylla í hill­ur, hengja á veggi eða í glugga og setja í vasa, skál­ar eða krukk­ur til að auðga heim­il­ið hlýju og birtu.

Lit­rík­ir púð­ar baeði lífga upp á heim­il­ið og bjóða upp á nota­lega stund.

Kerti eru skot­held leið til að gaeða heim­il­ið hlýju og yl. Og þó þú eig­ir ekki fjöld­ann all­an af flott­um kerta­stjök­um geta sultukrukk­ur af ýms­um staerð­um og gerð­um gert sama gagn.

Ljósaserí­ur eru ódýr og ein­föld leið til að um­vefja heim­il­ið birtu og yl.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.