Haust­lauf­in heilla

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Nú er haust­ið svo sann­ar­lega far­ið að láta til sín taka með fal­leg­ustu litap­all­ettu nátt­úr­unn­ar sem er jafn­framt stór­kost­lega skemmti­leg­ur efni­við­ur í alls kyns hand­verk og fönd­ur. Hér er nátt­úr­lega átt við haust­lauf­in sem hrynja nú af trján­um og bíða þess að ein­hver nýti þau til að gera eitt­hvað fal­legt. Haust­lauf­in get­ur öll fjöl­skyld­an dund­að sér við sam­an, fyrst við söfn­un, svo með­höndl­un en lauf­in þurfa að vera baeði þurr og þétt til að haegt sé að vinna með þau og síð­ast en ekki síst sjálfa skreyt­inga­gerð­ina sem eru eng­in tak­mörk sett ef ímynd­un­ar­afl­ið er með í för. Haust­lauf­in eru ólík að lit, lög­un og áferð og svo er til nóg af þeim svo það er allt í lagi að gera til­raun­ir með efni­við­inn og hver veit nema ein­hverj­ar jóla­gjaf­ir líti dags­ins ljós í hauströkkr­inu.

Haust­lauf bjóða upp á skemmti­leg­ar skreyt­ing­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.