Ekki geyma í ís­skáp

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Sum­ar vör­ur er betra að geyma við stofu­hita en í ís­skáp. Til daem­is aetti ekki að hafa hun­ang í kaeliskáp þar sem það krist­all­ast. Kaffi á held­ur ekki að geyma í ís­skáp því það get­ur misst bragð. Auk þess get­ur það dreg­ið í sig baeði lykt og bragð af öðr­um hrá­efn­um í skápn­um. Betra er að frysta það.

Ólífu­olíu á ekki að geyma í ís­skáp því hún harðn­ar. Brauð aetti ekki held­ur að geyma í kuld­an­um þar sem það þorn­ar. Betra er að geyma það við stofu­hita eða í frysti. Pakk­ið því vel inn áð­ur en það er sett í frysti.

Hvít­lauk á ekki að geyma í kaeliskáp þar sem hann get­ur orð­ið seig­ur. Lauk aetti sömu­leið­is að geyma ann­ars stað­ar en í ís­skápn­um. Alls ekki geyma lauk og kart­öfl­ur sam­an. Kart­öfl­ur aetti að geyma í papp­ír­s­poka á dimm­um og svöl­um stað en alls ekki við mik­inn kulda. Ef þú vilt að lárper­an sé vel þrosk­uð aetti ekki að geyma hana í kulda held­ur við stofu­hita. Tómat­ar missa bragð við mik­inn kulda og þeir haetta að þrosk­ast. Þess vegna aetti ekki að geyma þá í

ís­skáp.

Tómata aetti ekki að geyma í ís­skáp.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.