Fet­ar í fót­spor mömmu

Fyr­ir­sa­et­an Kaia Ger­ber hef­ur ver­ið áber­andi á tískupöll­um heims­ins síð­ustu miss­eri. Hún er dótt­ir of­ur­fyr­ir­sa­et­unn­ar Cin­dy Craw­ford og þyk­ir ekk­ert gefa henni eft­ir í glaesi­leik eins og sjá mátti á tísku­vik­unni í Pa­rís.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK - Sól­veig Gísla­dótt­ir

Ekki er langt síð­an hin 17 ára Kaia Ger­ber steig sín fyrstu spor á tískupöll­un­um. Þó hef­ur hún ver­ið lengi í brans­an­um. Land­aði til daem­is fyrsta fyr­ir­sa­etu­verk­efni sínu tíu ára göm­ul fyr­ir Young Ver­sace lín­una. Hún hef­ur set­ið fyr­ir í tíma­rit­um á borð við Vogue, Teen Vogue og Pop Magaz­ine. Þá hef­ur hún einnig reynt fyr­ir sér í leik­list en hún lék 15 ára göm­ul í Sisters Cities.

Kaia þyk­ir sjálf á góðri leið með að fá of­ur­fyr­ir­sa­etu­titil líkt og móð­ir henn­ar, Cin­dy Craw­ford. Hún tók þátt í sinni fyrstu tísku­sýn­ingu í fyrra fyr­ir Cal­vin Klein og hef­ur síð­an sýnt fyr­ir merki á borð við Saint Laurent, Fendi, Miu Miu, Prada, Moschino og Al­ex­and­er Wang. Ma­eðg­urn­ar komu síð­an sam­an fram á Ver­sace-sýn­ingu. Hún sat ein fyr­ir á for­síðu franska Vogue í fe­brú­ar.

Kaia var áber­andi á tísku­vik­unni í Pa­rís ný­ver­ið og eru all­ar mynd­irn­ar af henni það­an.

Isa­bel Mar­ant.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.