Nýj­ar áskor­an­ir fyr­ir norð­an

Eft­ir sig­ur­sa­el­an fer­il með körfu­boltaliði KR skipti Brynj­ar Þór Björns­son yf­ir til Tinda­stóls á Sauð­ár­króki. Fjöl­skyld­an hef­ur kom­ið sér vel fyr­ir í baen­um og hlakk­ar til að tak­ast á við nýj­ar áskor­an­ir.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK - St­arri Freyr Jóns­son

Eft­ir lang­ar og sig­ur­sa­el­an fer­il með körfuknatt­leiksliði KR und­an­far­inn ára­tug, sem inni­held­ur m.a. átta Ís­lands­meist­ara­titla og 68 leiki með A-lands­liði Ís­lands, ákvað Brynj­ar Þór Björns­son að breyta til og leika með liði Tinda­stóls á Sauð­ár­króki naestu tvö ár­in.

Brynj­ar er upp­al­inn í KR og hef­ur leik­ið þar all­an sinn fer­il ut­an eins tíma­bils þar sem hann lék í Sví­þjóð með Jämt­land

Ba­sket. Það er því óhaett að segja að ákvörð­un hans hafi kom­ið mörg­um á óvart. „Á síð­ast­liðnu tíma­bili fannst mér vanta neist­ann sem dreif mig áfram í körfu­bolt­an­um. Stór­leik­ir voru farn­ir að verða hvers­dags­leg­ir og hvatn­ing­in til þess að baeta sig var að minnka. Mig lang­aði ekki að spila fyr­ir ann­að lið á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu held­ur frek­ar að ögra sjálf­um mér og upp­lifa nýja hluti og því varð Tinda­stóll fyr­ir val­inu,“seg­ir Brynj­ar en lið KR varð ein­mitt Ís­lands­meist­ari síð­asta vor, fimmta ár­ið í röð, eft­ir harð­vítugt ein­vígi við Tinda­stól.

Mörg spurn­ing­ar­merki

Hann seg­ir vet­ur­inn fram und­an vera baeði skemmti­leg­an og spenn­andi, ekki síst vegna mik­illa breyt­inga á lið­skip­an margra liða í deild­inni. „Það hafa ver­ið mikl­ar hra­er­ing­ar á leik­manna­mark­að­in­um í sum­ar sem gera það að verk­um að mörg lið eru stórt spurn­ing­ar­merki að mínu mati. Markmið Tinda­stóls í vet­ur er í raun að gera bet­ur en á síð­asta ári sem þýð­ir bara eitt, Ís­lands­meist­ara­tit­ill­inn. Von­andi mun ég geta hjálp­að til við það, baeði með því að miðla reynslu minni og skora nokkra þrista. Þá verð ég sátt­ur.“

Hlýj­ar mót­tök­ur

Brynj­ar maetti sín­um gömlu sam­herj­um í KR síð­asta sunnu­dag í leik um meist­ara meist­ar­anna sem fór ein­mitt fram á gamla heima­velli hans í DHL-höll­inni í Vest­ur­bae Reykja­vík­ur. Stuðn­ings­menn beggja liða fögn­uðu hon­um fyr­ir leik en vafa­laust þótti mörg­um heima­mönn­um sér­kenni­leg sjón að sjá Brynj­ar kla­eð­ast vín­rauð­um bún­ingi Tinda­stóls. „Ég fékk hlýj­ar mót­tök­ur frá gömlu fé­lög­un­um mín­um og stuðn­ings­mönn­um í KR enda eru þarna ein­stak­ling­ar sem hafa stað­ið mér og KR-lið­inu ansi naerri í gegn­um þenn­an sögu­lega ár­ang­ur síð­asta ára­tug. Án bak­lands­ins og stuðn­ings þeirra hefð­um við aldrei náð þessu af­reki, t.d. unn­ið Ís­lands­meist­ara­titil­inn fimm ár í röð. Inni á vell­in­um leið mér vel enda gott að sjá fjöl­skyld­una í stúk­unni á sín­um kunn­ug­legu slóð­um.“

Sakn­ar fjöl­skyld­unn­ar

Það eru tals­verð við­brigði fyr­ir Brynj­ar Þór og eig­in­konu hans, Sig­ur­rós Jóns­dótt­ur, að flytja úr höf­uð­borg­inni í ró­leg­heit­in á Sauð­ár­króki. „Mestu við­brigð­in eru að vera fjarri fjöl­skyld­unni. Bakland­ið er lengra í burtu en þau eru dug­leg að koma í heim­sókn. Fyrstu vik­urn­ar hafa ver­ið ótrú­lega ljúf­ar hér þrátt fyr­ir sökn­uð­inn. Fólk­ið í baen­um hef­ur tek­ið okk­ur opn­um örm­um og gert veru okk­ar eins og best verð­ur á kos­ið. Stutt­ar vega­lengd­ir hér hafa haft mikl­ar og jákvaeð­ar breyt­ing­ar á líf okk­ar. Sef­ur þú út um helg­ar?

Nei, það hef­ur ver­ið lít­ið um það enda eru yf­ir­leitt aef­ing­ar á laug­ar­dög­um fyr­ir há­degi. Svo ger­ir son­ur minn lít­inn grein­ar­mun á helg­um og virk­um dög­um.

Besti morg­un­mat­ur­inn um helg­ar?

Egg, bei­kon og am­er­ísk­ar pönnu­kök­ur með ís­lensku smjöri og sírópi.

Hvernig lít­ur daemi­gerð helgi út?

Hún byrj­ar á aef­ingu hjá mér og íþrótta­skól­an­um hjá syn­in­um. Svo finn­um við eitt­hvað að gera eins og sund, fara á hest­bak eða það sem má finna í sveit­inni. Heim­sókn til fjöl­skyldu og vina og svo slak­að á sam­an með góðri kvik­mynd.

Þeg­ar þú vilt gera vel við þig í mat og drykk um helgi, hvað faerðu þér?

Nauta­steik og bé­arnaise-sósu og gott rauð­vín með. Svo skað­ar ekki að fá einn góð­an kaffi­bolla og súkkulaði.

Hvernig gaeti drauma­helg­in lit­ið út?

Uppi í bú­stað með fjöl­skyld­unni eða for­eldra­frí í út­lönd­um með eig­in­kon­unni. Erfitt að velja á milli en gaeða­stund­ir með fjöl­skyld­unni eru alltaf best­ar.

Hvernig slak­ar þú best á um helg­ar?

Uppi í bú­stað.

Hvernig var sumar­ið hjá þér og þín­um?

Það byrj­aði frá­ba­er­lega með gift­ingu og brúð­kaups­ferð til Var­sjár. Það má segja að það hafi stað­ið upp úr. Segja má að við höf­um gra­ett tvaer klukku­stund­ir í sól­ar­hring­inn sem ann­ars hefðu far­ið í að keyra á aef­ing­ar og sa­ekja fjöl­skyld­una úr vinnu og leik­skóla. Það stend­ur helst upp úr. Fjöl­skyld­ur okk­ar maettu vera naer okk­ur sem segja má að sé helsti ókost­ur­inn við flutn­ing­inn.“

Klass­ískt fjöl­skyldu­líf

Ut­an körfu­bolt­ans seg­ist Brynj­ar Þór lifa nokk­uð hefð­bundnu fjöl­skyldu­lífi. „Við ger­um helst þetta klass­íska eins og flest­ar fjöl­skyld­ur, för­um í sund, kíkj­um á rólu­vell­ina og för­um í heim­sókn­ir. Mig lang­ar mik­ið að ferð­ast um Norð­ur­land­ið og við mun­um klár­lega nýta frí­stund­irn­ar til þess.“

Brynj­ar Þór Björns­son og eig­in­kona hans, Sig­ur­rós Jóns­dótt­ir, ásamt syni þeirra Bjart­mari Jóni sem er þriggja óg hálfs árs gam­all. Fjöl­skyld­an býr nú á Sauð­ár­króki þar sem Brynj­ar mun spila með liði Tinda­stóls í vet­ur eft­ir far­sa­el­an fer­il með KR.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.