Hla­eja og tala út í eitt

Sylvía Ólafs­dótt­ir er einn heim­sókna­vina Rauða kross­ins en þeir heimsa­ekja fólk og veita því fé­lags­skap með ýms­um haetti. Hún seg­ir sjálf­boða­lið­astarf sitt sem heim­sókna­vin­ur gefa báð­um að­il­um mik­ið.

Fréttablaðið - FOLK - - HJÁLPIN FRÉTTABLAÐ RAUÐA KROSSINS -

Heim­sókna­vin­ir Rauða kross­ins eru sjálf­boða­lið­ar sem heimsa­ekja fólk á heim­ili þess, stofn­an­ir sem það dvel­ur á, sam­býli eða dval­ar- og hjúkr­un­ar­heim­ili. Helsta hlut­verk þeirra er að veita fé­lags­skap, naer­veru og hlýju en oft er um að ra­eða fólk sem er fé­lags­lega ein­angr­að og hef­ur ekki mik­ið bak­land, seg­ir Sylvía Ólafs­dótt­ir sem hef­ur starf­að sem heim­sókna­vin­ur í um eitt og hálft ár. „Gest­gjaf­inn faer þá heim­sókn viku­lega en þarf ekki að und­ir­búa hana á nokk­urn hátt. Hún snýst ein­fald­lega um fé­lags­skap og spjall en svo má líka fara í göngu­túr, bíó eða eitt­hvað ann­að.“

Tím­inn mik­ilvaeg­ur

Sylvía sá aug­lýs­ingu frá Rauða kross­in­um fyr­ir einu og hálfu ári og fannst þetta snið­ugt verk­efni. Hún hafði styrkt ým­is mál­efni með fjár­fram­lög­um í mörg ár en hugs­aði með sér að senni­lega vaeri meiri vönt­un á því að fólk styrkti starf­sem­ina með tíma sín­um. „Að auki stefndi í að yngsti son­ur minn og sá eini sem er eft­ir í hreiðr­inu faeri í Mennta­skól­ann á Laug­ar­vatni í nám og yrði því á heima­vist naestu þrjá vet­urna. Ég sá þetta þannig líka sem eitt­hvað fyr­ir mig að gera ef svo ólík­lega vildi til að ég myndi sakna úrills ung­lings­pilts.“

Fjöl­breytt umra­eðu­efni

Heim­sókn­irn­ar hafa geng­ið mjög vel en þa­er taka um klukku­tíma. „Oft­ast spjöll­um við sam­an en við eig­um margt sam­eig­in­legt. Stund­um för­um við í bíó, eða að hluti heim­sókn­ar­inn­ar fer í smá göngu­túr til að fá súr­efni og koma blóð­inu á hreyf­ingu. Í síð­ustu viku fór­um við í Bíó Para­dís á RIFF-kvik­mynda­há­tíð­ina og rölt­um á eft­ir upp á Lauga­veg og kíkt­um á smá djass­tónlist á Dillon. Við smell­um mjög vel sam­an, hla­ej­um mik­ið og töl­um enda­laust. Ég hef líka getað leit­að til henn­ar eft­ir ráð­um varð­andi lög­fra­eði þar sem hún starf­aði áð­ur til ára­tuga sem lög­mað­ur en sjálf er ég lög­fra­eð­ing­ur.“

Son­ur­inn hjálp­ar til

Son­ur Sylvíu, Valdi­mar Gunn­ars­son, kem­ur með óbein­um haetti að verk­efn­inu en hann fór út með hund­inn henn­ar Helgu naer dag­lega

MYND/EYÞÓR

Sylvía, son­ur henn­ar Valdi­mar og Helga gest­gjafi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.