Hug­mynd­ir að ein­föld­um og holl­um kvöld­mat

Oft kem­ur það fyr­ir að fólk veit ekk­ert hvað eigi að kaupa mat­inn hvers­dags. Hér eru þrjár hug­mynd­ir að ein­föld­um hvers­dags­mat sem hent­ar öll­um. Mat­ur­inn þarf ekki endi­lega að vera flók­inn.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK - Elín Al­berts­dótt­ir

Íþenn­an fyrsta rétt er not­að lamba­kjöt. Í raun­inni er haegt að nota alls kyns parta, hvort sem kjöt­ið er á beini eða ekki. Bara úr­beina það og skera í bita. Taco súp­an verð­ur ör­ugg­lega vinsa­el þar sem flest­ir eru hrifn­ir af mexí­kósk­um mat. Síð­an er upp­skrift að mjög holl­um og góð­um pönnu­kök­um ef fólk vill hafa eitt­hvað létt í mat­inn.

Ein­fald­ur lamba­rétt­ur með spínati

2 lauk­ar

6 hvít­lauksrif

1 tsk. engi­fer, þurrt

½ tsk. chili-duft

1 msk. brodd­kúmen (cum­in) 1 msk. kórí­and­er, þurrt

1 kg lamba­kjöt, skor­ið nið­ur 1 dós tóm­at­ar í bit­um

Salt

Ol­ía til steik­ing­ar

200 g ferskt spínat

1 lauk­ur, smátt skor­inn 3 hvít­lauksrif, smátt skor­in 1 tsk. brodd­kúmen (cum­in) 1 tsk. kórí­and­er­duft

¼ tsk. chili-duft

1 dós tóm­at­ar

1 lítri kjúk­linga­soð

1 dós svart­ar baun­ir

1 dós maís­baun­ir

1-2 msk. tóm­at­mauk

Smá­veg­is ólífu­olía til steik­ing­ar Salt og pip­ar

Byrj­ið á því að steikja kjöt­hakk­ið upp úr olíu í góð­um potti. Setj­ið síð­an lauk­inn sam­an við og steik­ið áfram þar til hann verð­ur mjúk­ur en þá er hvít­laukn­um baett út í. Ba­et­ið krydd­um sam­an við og bragð­ba­et­ið með salti og pip­ar. Ba­et­ið þá tómöt­um út í ásamt soð­inu og lát­ið suð­una koma upp. Tak­ið vökv­ann af baun­un­um og maísn­um og setj­ið út í súp­una. Þá er tóm­at­mauk­ið sett sam­an við og súp­an lát­in malla í dá­litla stund. Út í súp­una er gott að setja lárperu­bita, sýrð­an rjóma, guaca­mole og

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.