Tann­la­ekn­ir á sann­gjörnu verði

Val­þór Örn Sverris­son fer með Ís­lend­inga til Búdapest í tann­la­ekn­ing­ar á sann­gjörnu verði.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Ferlið geng­ur þannig fyr­ir sig að haegt er að fá til­boð upp á hverja ein­ustu krónu áð­ur en lagt er af stað á tann­heilsu­stofn­un­ina Fedasz Dental í Ung­verjalandi. Það hef­ur nú þeg­ar spar­að tug­um Ís­lend­inga mörg hundruð þús­und í tann­la­ekn­a­kostn­að og með mjög góð­um ár­angri,“seg­ir Val­þór sem sjálf­ur spar­aði sér stór­fé með því að leita sér tann­la­ekn­inga hjá Fedasz Dental.

„Fyr­ir lágu kostn­að­ar­sam­ar tann­við­gerð­ir sem áa­etl­að var að aettu að kosta á hálfa þriðju millj­ón hér heima en þeg­ar upp var stað­ið greiddi ég 800 þús­und fyr­ir við­gerð­irn­ar í Búdapest, og var þá flug og gist­ing innifal­ið,“upp­lýs­ir Val­þór.

Við­skipta­vin­ir í skýj­un­um

Fedasz Dental er mik­ils met­in tann­la­ekna­stofn­un í Ung­verjalandi. Þar starfa við­ur­kennd­ir tann­la­ekn­ar við af­bragðs að­sta­eð­ur og fyrsta flokks að­bún­að.

„Fedasz Dental hef­ur á sér há­ga­eða stimp­il og eru við­skipta­vin­irn­ir í skýj­un­um. Ís­lend­ing­ar sem far­ið hafa ut­an og sótt hjá þeim tann­við­gerð­ir í Búdapest hafa ver­ið mjög sátt­ir. Verð­ið kem­ur svo vita­skuld ána­egju­lega og alltaf á óvart, akkúrat öf­ugt við verð­lag tann­la­ekna hér heima,“seg­ir Val­þór sem fylg­ir Ís­lend­ing­um ut­an til Fedasz Dental.

„Við fylgj­um okk­ar fólki til og frá flug­vell­in­um í Búdapest og bjóð­um upp á gist­ingu á heilsu­stofn­un Fedasz Dental. Til Búdapest er svo beint flug með Wizza­ir, sem er lággjalda­flug­fé­lag. Með Wizza­ir er baeði auð­velt og ódýrt að fljúga og kost­ar flug­far­ið til Búdapest frá krón­um 20 til 40 þús­und, báð­ar leið­ir, en það fer eft­ir fyr­ir­vara á bók­un,“seg­ir Val­þór sem far­ið hef­ur ut­an með fjölda ein­stak­linga jafnt sem pör.

„Stund­um þurfa báð­ir að­il­ar að gang­ast und­ir tann­við­gerð­ir eða þá bara ann­ar að­il­inn sem vill hafa hinn með sér til halds og trausts.“

Val­þór verð­ur með hóp­ferð til Fedasz Dental í sam­starfi við Tripical Tra­vel vik­una 24. nóv­em­ber til 1. des­em­ber.

„Í tengsl­um við þá ferð verð ég með kynn­ing­ar­fund hjá Tripical Tra­vel í Borg­ar­túni 8, laug­ar­dag­inn 21. októ­ber klukk­an 17, og eru all­ir vel­komn­ir til að fá betri inn­sýn í þenn­an frá­ba­era og hag­kvaema kost,“seg­ir Val­þór.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar fást hjá Tripical Tra­vel á tripical.is og í síma 519 8900, og hjá Val­þóri í síma 771 7171 eða á net­fang­inu vall­is­verriss@hot­mail.com.

Fedasz Dental tann­heilsu­stofn­un­in í Búdapest.

Val­þór Örn Sverris­son. MYND/STEFÁN

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.