Besti boll­inn

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Fyr­ir mörg­um er kaffi eina ásta­eð­an til að fara fram úr á morgn­ana. En kaffi get­ur ver­ið holl­ara. Með því að baeta gaeð­um í kaffi­boll­ann er haegt að fá enn betri fylgd inn í dag­inn.

Ba­ettu hálfri te­skeið af hrein­um kanil í morg­un­boll­ann. Kanill er andoxandi, hjarta­styrkj­andi og eyk­ur ein­beit­ingu.

Engi­fer dreg­ur úr bólg­um og er andoxandi. Ba­ettu te­skeið af fínrif­inni engi­fer­rót út í kaff­ið og hraerðu vel. Má al­veg setja smá hun­ang ef bragð­ið verð­ur of rammt.

Túr­merik og svart­ur pip­ar hafa líka bólgu­eyð­andi áhrif og eru ein­stak­lega góð sam­setn­ing til að hreinsa lifr­ina. Þessi sam­setn­ing í kaffi get­ur jafn­vel haft áhrif á and­lega líð­an til hins betra.

Kakó er líka gleði­gjafi og ein mat­skeið af ósa­etu kakói út í morgunkaff­ið inni­held­ur baeði trefjar, magnesí­um og andoxun­ar­efni. Kakó baet­ir einnig ein­beit­ingu og minni og örv­ar fram­leiðslu serótón­íns. Og svo er það svo gott!

Með þess­um ráð­um gaeti vel ver­ið að þessi úr­vals­bolli vaeri sá eini sem þú þarft þann dag­inn.

Kaffi krydd­ar til­ver­una.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.