Nýtni er dyggð

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

End­ur­vinnsla er mik­ilvaeg fyr­ir um­hverf­is­vernd en enn mik­ilvaeg­ara er að finna leið­ir til að end­ur­nýta. Og mik­ilvaeg­ast af öllu er að sleppa því að kaupa nýja hluti nema brýna nauð­syn beri til. Í gamla daga var reynt að fá sem mest út úr öll­um hlut­um og það við­horf á svo sann­ar­lega við í dag. Á heim­il­inu get­ur sköp­un­ar­gáf­an held­ur bet­ur feng­ið út­rás þeg­ar kem­ur að því að end­ur­nýta hluti.

Þannig geta göm­ul hand­kla­eði og föt orð­ið að tusk­um, glerkrukk­ur nýt­ast sem kerta­stjak­ar og til að geyma mat eins og pasta, hrís­grjón og af­ganga og ef svo fer að plast­flaska er keypt er haegt að nota hana í stað brúsa frek­ar en að kaupa slík­an. Og þetta eru bara nokk­ur handa­hófs­kennd daemi.

Með því að beita hug­vit­inu er haegt að draga úr neyslu og þannig stuðla að um­hverf­is­vernd. Og svo er það líka svo skemmti­legt!

Krukk­ur verða dýr­ind­is skál­ar und­ir veit­ing­ar þeg­ar gesti ber að garði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.