Fáðu auka kraft þeg­ar þú burst­ar

Acti­vital Sonic Vi­brati­on er batte­rís­drif­inn tann­bursti sem lít­ur út eins og venju­leg­ur bursti. Nett­ur og þa­egi­leg­ur og fínu bursta­hár­in fjar­la­egja allt að 50% meira af óhrein­ind­um milli tann­anna með þa­egi­leg­um titr­ingi.

Fréttablaðið - FOLK - - FÓLK KYNNINGARBLAÐ -

Góð um­hirða tanna skipt­ir höf­uð­máli eigi tenn­urn­ar að hald­ast heil­brigð­ar og fal­leg­ar. Tann­burst­un er því mik­ilvaeg­ur þátt­ur í réttri tann­um­hirðu til að halda tönn­un­um hrein­um og heil­brigð­um og geta þannig varn­að tann­skemmd­um. Tann­burst­ar eru mis­mun­andi, ba­eði að staerð, lög­un og áferð burst­ans sjálfs og skipt­ir það miklu máli að velja tann­bursta sem smýg­ur vel á milli tann­anna, hreins­ar vel og fer mjúk­lega um tann­hold­ið sem oft get­ur ver­ið við­kvaemt.

Töff bursti sem hreins­ar bet­ur

Acti­vital Sonic Vi­brati­on tann­burst­inn er bylt­ing­ar­kennd hönn­un. Hann er not­að­ur eins og venju­leg­ur tann­bursti og lít­ur þannig út líka en hann er engu að síð­ur batte­rís­drif­inn og hef­ur ein­stak­lega þa­egi­leg­an titr­ing. Það ger­ir það að verk­um að fínu hár­in á hon­um geta fjar­la­egt allt að 50% meira af óhrein­ind­um á milli tann­anna og hreins­að mun bet­ur und­ir tann­holds­brún­ina án þess að valda ert­ingu. Ein­kenn­andi fyr­ir þenn­an bursta er:

Ein­stök hreins­un

Fjar­la­eg­ir allt að 50% meira af óhrein­ind­um á milli tann­anna og hreins­ar 47% dýpra und­ir tann­hold­ið.

Þa­egi­leg­ur titr­ing­ur sem veit­ir djúpa en blíða hreins­un.

Raf­hlaða fylg­ir með sem er haegt

Það er eft­ir­sókn­ar­vert að hafa fal­leg­ar tenn­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.