Langvar­andi vörn gegn tannkuli

Sens­iVital®+ tann­krem er nýj­ung frá GUM sem er sér­stak­lega hann­að fyr­ir fólk með tannk­ul. Það get­ur dreg­ið úr lík­um á skemmd­um, rót­ar­skemmd­um, styrkt gler­ung­inn og þannig við­hald­ið góðri munn­heilsu.

Fréttablaðið - FOLK - - FÓLK KYNNINGARBLAÐ -

Það er mik­ilvaegt að velja rétt­an tann­bursta til að hreinsa tenn­urn­ar en það er ekki síð­ur mik­ilvaegt að vera með gott tann­krem. Til­gang­ur tann­krems­ins er að losa skán og mat­ar­leif­ar, draga úr andremmu, vinna gegn tannkuli og koma í veg fyr­ir tann­skemmd­ir og tann­holds­bólg­ur.

Milt með langvar­andi vörn

Sens­iVital+ er ný teg­und af tann­kremi frá GUM sem veit­ir hraða og langvar­andi vörn gegn tannkuli og sýna rann­sókn­ir að góð­ur ár­ang­ur naest á inn­an við þrem­ur dög­um ef burst­að er tvisvar sinn­um á dag. Tann­krem­ið ver taug­ar í tann­kviku og þétt­ir tann­bein­ið en á sama tíma er það milt og kem­ur í veg fyr­ir ert­ingu og ofna­emisvið­brögð. Vegna ein­stakr­ar blöndu af flúor, ísómalt og hesper­idin hjálp­ar Sens­iVital+ til við að koma í veg fyr­ir skemmd­ir og rót­ar­skemmd­ir.

Tvö­föld virkni – al­hliða lausn

Sens­iVital+ tann­krem­ið er al­hliða

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.