Ljúf­feng­ir fisk­rétt­ir í helg­ar­frí­inu

Af ein­hverj­um ásta­eð­um eru marg­ir Ís­lend­ing­ar lítt hrifn­ir af því að borða fisk um helg­ar held­ur kjósa ým­is­legt kjöt­meti til að gera vel við sig og sína. Fisk­ur er hins veg­ar frá­ba­ert hrá­efni sem haegt er að elda á ótal vegu þannig að úr verði sann­köll­uð

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK - St­arri Freyr Jóns­son

Hér koma þrjár upp­skrift­ir úr ólík­um fisk­teg­und­um sem eiga það sam­eig­in­legt að vera frek­ar ein­fald­ar og inni­halda hóf­lega mik­ið af hrá­efni. Boð­ið er upp á fyllt­an smokk­fisk með tún­fiski og ca­pers, heima­gerða laxa­borg­ara með feta­osti, spínati og lárperusósu og að lok­um ótrú­lega ein­fald­an rétt úr þorsk­hnökk­um, bor­inn fram með sítr­ónu­smjörsósu.

Fyllt­ur smokk­fisk­ur með tún­fiski og ca­pers

sam­an tún­fiskn­um, maj­ónes­inu og ol­í­unni. Ba­et­ið út í hvít­laukn­um, svört­um pip­ar, vor­laukn­um, ca­pers og par­mesanost­in­um. Hra­er­ið vand­lega þar til lík­ist farsi og eng­ir stór­ir tún­fisk­bit­ar sjást. Fyll­ið hvern smokk­fisk upp að ⅔ og lok­ið með tann­stöngl­um. Hit­ið olíu á pönnu og steik­ið smokk­fisk­inn þar til hann faer fal­leg­an lit. Þeg­ar all­ur smokk­fisk­ur­inn er steikt­ur er hon­um rað­að í ofn­fast mót (ekki of stórt). Ba­et­ið við á pönn­una hvít­vín­inu, hvít­laukn­um, ca­pers, sítr­ónusaf­an­um og smjör­inu. Smakk­ið til með salti og pip­ar. Þeg­ar sós­an er til er henni hellt í fat­ið. Þekj­ið með álp­app­ír og bak­ið í ofni í um 20 mín. Ber­ið fram með sítr­ónu­bát­um, stein­selju og góðu sal­ati.

Laxa­borg­ari með feta­osti og spínati og lárperusósu Vel krydd­að­ir þorsk­hnakk­ar með sítr­ónu­smjörsósu

700 gr þorsk­hnakk­ar 5 hvít­lauksrif, press­uð ¼ bolli stein­selja, söx­uð ⅓ bolli hveiti

1 tsk. kórí­and­er duft

¾ tsk. chili duft

¾ tsk. cumm­in

¾ tsk. salt

½ tsk svart­ur pip­ar

Sós­an:

5 msk sítr­ónusafi

5 msk. extra virg­in ólífu­olía 2 msk. bra­ett smjör Hit­ið ofn­inn í 200 gráð­ur. Bland­ið sam­an í skál sítr­ónusafa, olíu og bra­eddu smjöri. Setj­ið í aðra skál hveit­ið, krydd­in, salt og pip­ar. Þerr­ið fisk­bit­ana og dýf­ið fyrst í sítr­ónu­smjör­ið og svo í hveiti­blönd­una. Hrist­ið auka­hveit­ið af. Setj­ið 2 msk. af olíu á pönnu á miðl­ungs­hita og steik­ið í 1-2 mín. á hvorri hlið. Fisk­ur­inn á ekki að fulleld­ast á þessu stigi. Setj­ið fisk­bit­ana í lít­ið eld­fast mót.

Ba­et­ið kramda hvít­laukn­um við af­gang­inn af sítr­ónu­smjör­inu, hra­er­ið vel og hell­ið yf­ir fisk­bit­ana. Bak­ið í ofn­in­um í um tíu mín­út­ur eða þar til fisk­ur­inn er til­bú­inn. Strá­ið sax­aðri stein­selju yf­ir áð­ur en bor­ið er fram. Ber­ið fram með t.d. grjón­um og góðu grísku sal­ati.

Sítr­ón­an og hvít­lauk­ur­inn leika stórt hlut­verk í þess­um ein­falda rétti.

Fyllt­ur smokk­fisk­ur­inn lít­ur girni­lega út.

Laxa­borg­ari með feta­osti og spínati renn­ur ljúft nið­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.