Para­dís úti­vistar­fólks­ins

Norð­ur­land er land vetr­ara­evin­týra. Þar má finna ótelj­andi taekifa­eri til úti­vist­ar og fjöl­skyldu­fjörs. Hvort sem fólk hneig­ist til göngu­ferða eða jað­ar­sports, get­ur það fund­ið eitt­hvað við sitt haefi.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ NORÐURLAND - Sól­veig Gísla­dótt­ir

Á skíð­um skemmti ég mér

Hvergi er bet­ur haegt að treysta á snjó en á Norð­ur­landi. Fjöl­mörg skíða­svaeði er að finna á öllu svaeð­inu og má þar helst nefna Hlíð­ar­fjall á Akur­eyri, Tinda­öxl á Ól­afs­firði, Bögg­v­is­staða­fjall við Dal­vík, skíða­svaeði Tinda­stóls á Sauð­ár­króki, skíða­svaeð­ið í Húsa­vík­ur­fjalli og skíða­svaeð­ið í Skarðs­dal við Siglu­fjörð. Auk þess bjóða ým­is ferða­þjón­ustu­fyr­ir­ta­eki upp á aevin­týra­leg­ar ferð­ir á ótroðn­ar slóð­ir með þyrl­um eða snjótroð­ur­um.

Sund­laug­ar og bað­stað­ir

Eft­ir góða úti­vist er ekk­ert betra en að slaka á í heitu vatni. Úr­val­ið af bað­stöð­um er mik­ið á Norð­ur­landi. Sem daemi má nefna Jarð­böð­in við Mý­vatn og Sjó­böð­in á Húsa­vík sem er gla­ený að­staða á Húsa­vík­ur­höfða þar sem böð­in eru fyllt með heit­um sjó sem kem­ur úr naerliggj­andi bor­hol­um. Í Bjór­böð­un­um á Ár­skógs­sandi ligg­ur fólk í baði sem er fyllt af bjór, vatni, huml­um og geri.

Sund­laug­ar eru fjöl­marg­ar á Norð­ur­landi. Sund­laug­in á Ak­ur- eyri þyk­ir ein­stak­lega fjöl­skyldu­vaen enda ný­bú­ið að taka allt í gegn og baeta við renni­braut­um. Sund­laug­in á Hofsósi þyk­ir ein­stök hvað varð­ar hönn­un og stað­setn­ingu.

Upp um fjöll og of­an í sjó

Jeppa­ferð­ir eru klass­ísk­ar um vetr­ar­tím­ann. Ýms­ir ferða­þjón­ustu­að­il­ar sér­haefa sig í jeppa­ferð­um af ýmsu tagi. Af ann­arri skemmti­legri af­þrey­ingu maetti nefna hunda­sleð­aferð­ir, kaj­ak­ferð­ir, flúða­sigl­ing­ar, ísklif­ur, köf­un, hvala­skoð­un, véls­leða- og snjó­bíla­ferð­ir.

Hott hott á hesti

Á Norð­ur­landi er gríð­ar­lega sterk hefð fyr­ir hross­ara­ekt og hesta­mennsku, sér í lagi í Skaga­firði, Eyja­firði og Húna­vatns­sýsl­um. Það er frá­ba­ert að upp­lifa nátt­úr­una og land­ið af hest­baki og því um að gera að nýta sér ein­hverja af þeim fjöl­mörgu hesta­leig­um sem er að finna á baej­um á Norð­ur­landi.

Fjöl­skyldu­fjör

Ýms­ir stað­ir heilla ung­við­ið.

Gam­an er að ganga um Lysti­garð­inn á Akur­eyri, eða fara í Voga­fjós á aust­ur­strönd Mý­vatns þar sem veit­inga­stað­ur­inn er áfast­ur fjós­inu og gest­ir mega klappa kún­um. Hús­dýra­garð­ar eru sí­vinsa­el­ir en einn slík­ur er Dala­dýrð í Brúna­gerði, Fnjóska­dal. Kaffi Kú er stað­sett fyr­ir of­an fjós­ið að baen­um Garði í Eyja­fjarð­ar­sveit, 10 km sunn­an Akur­eyr­ar. Fjós­ið er eitt það staersta og taekni­vaedd­asta á land­inu og haegt að fylgj­ast með í gegn­um gler­skála við veit­inga­stað­inn.

NORDICPHOTOS/ GETTY

Skag­firð­ing­ar, Ey­virð­ing­ar og Hún­vetn­ing­ar eru þekkt­ir hesta­menn. Ekki er úr vegi að nýta sér þjón­ustu þeirra fjöl­mörgu hesta­leiga sem er að finna á Norð­ur­landi og skoða nátt­úr­una af hest­baki.

Jeppa­ferð­ir að vetr­ar­lagi eru klass­ísk af­þrey­ing fyr­ir unn­end­ur há­lend­is­ins.

Óvíða er að finna jafn góð og fjöl­breytt skíða­svaeði og á Norð­ur­landi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.