Að nota ís­lensku í tölv­um og taekj­um

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Sam­hengi tungu­máls og tölvuta­ekni verð­ur ae staerri og mik­ilvaeg­ari þátt­ur í sam­fé­lag­inu og sum­ir hafa jafn­vel tek­ið svo djúpt í ár­inni að segja fram­tíð ís­lenskr­ar tungu hvíla á því hvernig til muni tak­ast að þróa ís­lenska málta­ekni.

Vís­inda­fé­lag Ís­lands stend­ur fyr­ir mál­þingi í sam­starfi við Há­skól­ann í Reykja­vík um málta­ekni á morg­un.

Fyr­ir­les­ar­ar verða Ei­rík­ur Rögn­valds­son sem fer yf­ir helstu áfanga í ís­lenskri málta­ekni, Stef­an­ía Hall­dórs­dótt­ir, formað­ur stjórn­ar sjálf­seign­ar­stofn­un­ar­inn­ar Almannaróms, kynn­ir stofn­un­ina, Jón Guðna­son, dós­ent við taekni- og verk­fra­eði­deild Há­skól­ans í Reykja­vík, fjall­ar um tal­grein­ingu og Vil­hjálm­ur Þor­steins­son, fram­kvaemda­stjóri Mið­eind­ar ehf., fjall­ar um verk­efni sem lúta að því að kenna tölv­um að „skilja“texta, þannig að þa­er geti til daem­is unn­ið upp úr hon­um upp­lýs­ing­ar og stað­reynd­ir.

Á eft­ir verða pall­borð­sumra­eð­ur sem

Hrafn Lofts­son, dós­ent við Há­skól­ann í Reykja­vík, stýr­ir en hann er einnig fund­ar­stjóri.

Mál­þing­ið verð­ur í stofu M105 í HR. Það hefst klukk­an 13,30 og því lýk­ur klukk­an 16.

Aðgang­ur er ókeyp­is og öll­um heim­ill með­an hús­rúm leyf­ir.

Það get­ur skipt sköp­un fyr­ir fram­gang tungu­máls að haegt sé að tala það við tölv­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.