Jóla­bas­ar Hr­ings­ins á sunnu­dag­inn

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Hinn víð­fra­egi Jóla­bas­ar Hr­ings­ins verð­ur hald­inn á Grand Hóteli Reykja­vík sunnu­dag­inn 4. nóv­em­ber og hefst kl. 13.00 en í hug­um margra mark­ar bas­ar­inn upp­haf­ið að jó­laund­ir­bún­ingn­um. Ein­stak­lega fal­leg­ir hand­gerð­ir mun­ir verða til sölu að ógleymdri köku­söl­unni en í boði verða tert­ur, smá­kök­ur og hvers kyns kruð­erí. Hr­ing­ur­inn er kven­fé­lag, stofn­að ár­ið 1904, og hef­ur það að mark­miði að vinna að líkn­ar- og mann­úð­ar­mál­um, sér­stak­lega í þágu barna. Um ára­tuga skeið hef­ur að­al­verk­efni fé­lags­ins ver­ið upp­bygg­ing Barna­spítala Hr­ings­ins, þar með tal­in upp­bygg­ing Barna- og ung­linga­geð­deild­ar Land­spít­ala, BUGL. All­ur ágóði af bas­arn­um renn­ur óskipt­ur í Barna­spítala­sjóð Hr­ings­ins og öll verk­efni fé­lags­ins eru unn­in af Hr­ings­kon­um í sjálf­boð­a­starfi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.