Stað­reynd­ir um vef­versl­un

Vef­versl­un er enn hlut­falls­lega lít­il mið­að við smá­vöru­versl­un í heild en eykst þó sí­fellt. Vef­síð­an CMO.com, sem sér­haef­ir sig í mark­aðs­upp­lýs­ing­um, tók sam­an nokkr­ar stað­reynd­ir um vef­versl­un í Banda­ríkj­un­um.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ NETSÖLUDAGURINN - Sól­veig Gísla­dótt­ir

Þrátt fyr­ir að hluti vef­versl­un­ar af heild­ar­kök­unni sé sísta­ekk­andi er hann þó enn frem­ur lít­ill, eða minni en 15 pró­sent af smá­vöru­versl­un á al­þjóða­vísu.

Áa­etl­að er að banda­rísk vef­versl­un auk­ist um naerri 16% fyr­ir lok þessa árs og verði þá yf­ir 526 millj­arð­ar Banda­ríkja­dala og þar með um 10% af smá­sölu­mark­aðn­um.

Amazon er lang­vinsa­el­asta vef­versl­un­in í Banda­ríkj­un­um en naerri helm­ing­ur allr­ar net­versl­un­ar fer fram í gegn­um síð­una. Á tíma­bil­inu 23. júlí til 5. sept­em­ber, sem stund­um er kall­að „back to school“tíma­bil­ið, eða aft­ur í skól­ann tíma­bil­ið, seld­ist varn­ing­ur fyr­ir 58,1 millj­arð Banda­ríkja­dala í Banda­ríkj­un­um. Mest var keypt í í gegn­um borð­tölv­ur (38,5 millj­arð­ar doll­ara), 25% voru keypt með farsím­um (14,5 millj­arð­ar doll­ara) en af­gang­ur­inn í gegn­um spjald­tölv­ur (5,1 millj­arð­ur doll­ara).

Áa­etl­að er að banda­rísk­ir neyt­end­ur muni kaupa fyr­ir 124,1 millj­arð á net­inu í kring­um jól­in en það er um einn sjötti (kring­um 16%) af heild­ar­inn­kaup­um fólks í nóv­em­ber og des­em­ber.

57% af heim­sókn­um í vef­versl­an­ir eru í gegn­um snjallta­eki, það er síma og spjald­tölv­ur.

Fólk vill vita hvað aðr­ir hugsa áð­ur en tek­in er ákvörð­un um kaup. Helst leit­ar það upp­lýs­inga á sam­fé­lags­miðl­um.

63% neyt­enda höfðu áhuga á því að fá per­sónu­leg með­ma­eli og meiri­hlut­inn var til í að deila upp­lýs­ing­um um sig í skipt­um fyr­ir inn­eign, til­boð og ýmsa af­slaetti.

Tölvu­póst­ur er virk­asta leið­in til að fá fólk sem skil­ið hef­ur eft­ir ókeypt­ar körf­ur í vef­versl­un­um til að end­ur­skoða. Ein könn­un sýndi að 38% fólks sem haetti við kaup sneru aft­ur á síð­una til að ljúka kaup­um sín­um eft­ir að hafa feng­ið tölvu­póst með af­slátt­ar­kjör­um á hlut­un­um í körf­unni.

Í sömu könn­un kom í ljós að

55% svar­enda sögð­ust vera lík­leg til að smella á aug­lýs­ing­ar sem birt­ast á vef­versl­un­um sem bjóða sömu vöru og þeir eru að leita að á öðr­um stað á laegra verði. 80% þeirra sem end­uðu á að kaupa vör­una á betra verð­inu voru lík­legri til að kaupa aft­ur á síð­unni sem lokk­aði þá til sín með aug­lýs­ing­unni.

64% banda­rískra net­not­enda töldu mik­ilvaegt að smá­sal­ar byðu upp á að fólk gaeti keypt á net­inu en sótt í versl­un.

Að­eins 2% eig­enda Amazon Al­exa hafa not­að bún­að­inn til að kaupa á net­inu.

Um 20% not­enda sögð­ust myndu hug­leiða kaup á hlut­um eða þjón­ustu í gegn­um svo­kall­að­an chat­bot.

Meiri­hluti neyt­enda (56%) sagð­ist hafa not­að eða vera spennt­ur fyr­ir að nota þrívídd­arta­ekni þeg­ar versl­að vaeri á net­inu.

NORDICPHOTOS/GETTY

Á tíma­bil­inu23. júlí til 5. sept­em­ber, sem stund­um er kall­að „back to school“tíma­bil­ið, eða aft­ur í skól­ann tíma­bil­ið, seld­ist varn­ing­ur fyr­ir 58,1 millj­arð Banda­ríkja­dala í Banda­ríkj­un­um. Mest var keypt í gegn­um borð­tölv­ur (fyr­ir38,5 millj­arða doll­ara), 25% voru keypt með farsím­um en af­gang­ur­inn í gegn­um spjald­tölv­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.