Góð­ur svefn er gulli betri

Ým­is­legt er ha­egt að gera til að ná betri naet­ur­svefni og það er til gríð­ar­lega mik­ils að vinna því ekk­ert hef­ur eins mik­il áhrif á heilsu­far okk­ar og svefn­inn.

Fréttablaðið - FOLK - - FÓLK KYNNINGARBLAÐ -

Tal­ið er að um 30% Ís­lend­inga sofi of lít­ið og fái óend­urna­er­andi svefn. Þó svo að um tíma­bund­ið svefn­leysi sé að raeða get­ur það vald­ið van­líð­an og þreytu á dag­inn og haft mik­il áhrif á dag­leg störf. Við eig­um erf­ið­ara með að ein­beita okk­ur, er­um þreytt og pirr­uð og rök­hugs­un skerð­ist. Svefn þarf að vera naeg­ur og end­urna­er­andi þar sem hann er und­ir­staða góðr­ar heilsu en um það bil þriðj­ungi mannsa­evinn­ar er var­ið í svefn. Það er því af­ar mik­ilvaegt að setja svefn og svefn­venj­ur í for­gang þeg­ar hug­að er að heils­unni,“seg­ir Hrönn Hjálm­ars­dótt­ir heil­su­mark­þjálfi.

Líð­an og hegð­un

Lang­ir vinnu­dag­ar, streita, áhyggj­ur, mat­ara­eði og svo margt fleira, get­ur haft slaem áhrif á svefn­inn. Þetta eru allt þa­ett­ir sem við þurf­um að huga að og vinna í að breyta en eitt af því sem við get­um byrj­að strax á er að koma sér upp rútínu fyr­ir svefn­inn sem mið­ar að því að við slök­um á og gleym­um að­eins amstri dags­ins. Mik­ilvaegt er að það sé ávallt ferskt og gott loft í svefn­her­berg­inu okk­ar og gott er að draga eins og ha­egt er úr raf­magnsta­ekj­a­notk­un ásamt því að sleppa al­veg notk­un á tölv­um, iPad og sím­um rétt áð­ur en far­ið er að sofa. Ba­eði get­ur raf­seg­ul­svið­ið kring­um taek­in haft áhrif og svo er tal­ið að bláu geisl­arn­ir frá skján­um leiði til minni fram­leiðslu af svefn­horm­ón­inu melatón­íni í heila­köngl­in­um og geti því spillt naet­ur­svefn­in­um.

Slök­un fyr­ir svefn­inn

Góð slök­un get­ur fal­ist í góðri bók, hlust­un á ró­andi tónlist eða jafn­vel ein­hvers kon­ar slök­un eða íhug­un frek­ar en að hafa sjón­varp­ið í gangi yf­ir rúm­inu. Ga­et­um þess einnig að hafa hljótt í kring­um okk­ur og dimm­um her­berg­ið vel þeg­ar við aetl­um að fara að sofa. Einnig er það gríð­ar­lega góð venja að hafa enga síma eða þess hátt­ar í svefn­her­berg­inu og vera um leið fyr­ir­mynd barn­anna okk­ar. Ba­eti­efni, jurtir o.fl. geta líka nýst okk­ur vel og alltaf er ha­egt að prófa sig áfram með slíkt.

Ró­andi ilm­kjarna­ol­í­ur

Ilm­kjarna­ol­í­ur mynd­ast þeg­ar viss­ir plöntu­hlut­ar jurt­ar eru eim­að­ir og út­kom­an verð­ur fjöl­virk­ar nátt­úru­leg­ar ol­í­ur sem geta

L-tryptóf­an í Good Nig­ht

Til að lík­am­inn fram­leiði svefn­horm­ón­ið melatón­ín þarf m.a. að vera til stað­ar amínó­sýra sem kall­ast L-tryptóf­an. Hún fyr­ir­finnst í ýms­um mat­vael­um en er líka eitt helsta

Grunn­ur að góðri heilsu er góð­ur og end­urna­er­andi svefn.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.