Karl­ar leita síð­ur til laekn­is í fyr­ir­byggj­andi til­gangi

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Lífs­lík­ur karla eru víð­ast hvar í heim­in­um lak­ari en kvenna. Á Íslandi eru með­al­tals­lífs­lík­ur karla 81,2 ár en kvenna 84,1. Ein ásta­eða þess er tal­in sú að karl­menn eru al­mennt mun ólík­legri til að heimsa­ekja laekni í fyr­ir­byggj­andi til­gangi en kon­ur. Slík­ar heim­sókn­ir eru hins veg­ar af­ar þýð­ing­ar­mikl­ar. Ba­eði til að halda góðri heilsu og eins til að ha­egt sé að bera kennsl á heilsu­brest áð­ur en hann verð­ur að líf­sógn­andi vanda­máli. Það er því alls ekki úr vegi að panta tíma hjá heim­il­islaekni til að láta kanna helstu heilsu­fars­at­riði, og þá jafn­vel þó að menn kenni sér ekki meins.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.