Fjöl­breytt­ur fata­mark­að­ur fimmtán kvenna

Ma­rín Manda Magnús­dótt­ir er margreynd í því að setja upp fata­mark­aði. Hún stend­ur um helg­ina fyr­ir Geggj­uð­um fata­mark­aði þar sem fimmtán kon­ur héð­an og það­an selja ýms­an tísku­varn­ing.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK - Bryn­hild­ur Björns­dótt­ir

Ég er til­tölu­lega ný­bú­in að fara gegn­um hirsl­urn­ar mín­ar og gefa hell­ing í Rauða kross­inn,“seg­ir Ma­rín Manda að­spurð um til­urð mark­að­ar­ins. „En svo eru líka ákveðn­ar flík­ur sem mig lang­ar að fari áfram. Svo ég hóaði sam­an nokkr­um stelp­um og komust faerri að en vildu og spurði hvort þa­er vaeru ekki til í að vera með í fata­mark­aði. Þetta eru flott­ar tískuskvís­ur sem koma úr ýms­um átt­um þannig að þetta verð­ur fjöl­breytt og skemmti­legt, baeði nýtt og not­að, fylgi­hlut­ir og vinta­ge eða eins og nafn­ið ber með sér Geggj­að­ur fata­mark­að­ur.“

Hún seg­ir þa­er sem koma að mark­að­in­um vera ólík­ar týp­ur. „Sum­ar ganga bara í merkja­vöru og aðr­ar vilja frek­ar vinta­ge og staerð­irn­ar eru al­veg frá extra small upp í extra lar­ge. Við er­um allskon­ar í lag­inu,“seg­ir hún bros­andi, „og von­andi kem­ur alls kon­ar fólk á mark­að­inn. Ég myndi maela með því við fólk að maeta snemma því flott­ustu vör­urn­ar fara fyrst.“

Ma­rín Manda á von á því að gera sjálf góð kaup á mark­að­in­um. „Ég er mjög hra­edd um að ég fari með fullt af föt­um á mark­að­inn, í þeim til­gangi að það verði að­eins rýmra í fata­skápn­um og komi svo með fang­ið fullt af föt­um heim aft­ur, því ég veit að þa­er eru marg­ar með svo flott föt, hinar stelp­urn­ar,“seg­ir hún hla­ej­andi. „En það er eitt af því skemmti­lega við að halda mark­að, við er­um þarna all­ar til að naela í smá aur en líka til að eign­ast kannski eitt­hvað nýtt sem gleð­ur aug­að.“

Ma­rín Manda bjó lengi í Kaup­manna­höfn og þar vand­ist hún því að versla á mörk­uð­um. „Mark­aðs­ferð­ir voru hluti af helgarplan­inu, naela sér í eitt­hvað nýtt í fata­skáp­inn fyr­ir lít­inn pen­ing, taka krakk­ana með, fara á rölt og enda á kaffi­húsi. Ég held að mark­aðs­stemm­ing­in

Ma­rín Manda hef­ur gam­an af mörk­uð­um, baeði að halda þá og fara á þá.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.