Hag­kvaem­ar hetj­ur heim­il­anna

Í IKEA faest mik­ið úr­val af eld­hús- og bað­inn­rétt­ing­um, auk hirslna fyr­ir öll her­bergi heim­il­is­ins, stór og smá. Í þeim sam­ein­ast mik­il gaeði, fal­leg hönn­un og frá­ba­ert verð.

Fréttablaðið - FOLK - - FÓLK KYNNINGARBLAÐ -

Það er að mörgu að hyggja við val á inn­rétt­ingu svo hún henti þér og heim­il­inu öllu. Útlit­ið er einn þátt­ur, skipu­lag­ið er ann­ar og svo baet­ast fleiri við þeg­ar ferl­ið fer af stað. Það hljóm­ar eins og ein­falt mál en er oft snú­ið þeg­ar á hólm­inn er kom­ið. Í IKEA faest breitt úr­val af inn­rétt­ing­um sem sam­eina gaeði, hönn­un og verð og henta inn á heim­ili af öll­um staerð­um og gerð­um. „Þótt útlit­ið sé kannski það sem flest­ir huga að þeg­ar byrj­að er að skoða og rúnt­ur­inn er tek­inn á net­inu, þá er það nota­gild­ið sem er í raun mik­ilvaeg­ast og tek­ur tíma að finna út úr,“seg­ir Birna Boga­dótt­ir, sölu­stjóri IKEA. „Mögu­leik­arn­ir eru nán­ast enda­laus­ir og þess vegna er best að gefa sér góð­an tíma, sér­stak­lega í eld­hús­in. Það sem fólk tek­ur eft­ir er auð­vit­að útlit­ið; hurð­ir og skúff­ur, en að baki þeim ger­ast galdr­arn­ir.“

Held­ur heim­il­inu snyrti­legu

Birna seg­ir hirsl­ur vera hetj­ur heim­il­anna því án þeirra vaeri erfitt að hafa heim­il­ið snyrti­legt og eft­ir eig­in höfði. „Það er sama hvað mað­ur reyn­ir að grisja, líf­inu fylgja ein­fald­lega fullt af hlut­um og ef þeir eiga sinn stað í skáp­um, hill­um og skúff­um þá er auð­veld­ara að skapa fal­legt heim­ili.“Bað­her­bergi séu til daem­is yf­ir­leitt full af brús­um, túp­um, krukk­um og öðru dóti sem auð­velt sé að koma fyr­ir í rúm­góð­um og fal­leg­um hirsl­um og skapa þannig þá ró sem bað­her­bergi eiga að gefa heim­il­is­fólk­inu. „Þar er líka ásta­eða til að minn­ast á að staerð­in skipt­ir í al­vöru ekki máli. Það fást inn­rétt­ing­ar inn á jafn­vel smaestu bað­her­bergi. Þa­er eru þá mögu­lega með grynnri hand­laug og skáp­um en hirslupláss­ið er drjúgt og þannig er haegt að full­nýta rým­ið án þess að fórna því að eiga fal­legt bað­her­bergi,“seg­ir Birna.

„Það er varla haegt að tala um inn­rétt­ing­ar og skipu­lag án þess að minn­ast líka á PAX fata­skáp­ana. Þá er haegt að sér­sníða al­gjör­lega eft­ir þörf­um og fá þannig fata­hirsl­ur sem gleypa við öllu.“Svo sé verð­ið í IKEA auð­vit­að rús­ín­an í pylsu­end­an­um, það eigi all­ir að geta fund­ið lausn sem henti fjár­hagn­um og gaeð­a­kröf­urn­ar séu þa­er sömu fyr­ir all­ar vör­ur hvar sem þa­er séu í verð­stig­an­um.

Teikni­for­rit­in auð­velda ferl­ið

„Svo verð ég að vekja at­hygli þeirra sem eru í inn­rétt­inga­hug­leið­ing­um á að nýta sér teikni­for­rit­in á vefn­um okk­ar. Þar eru teikni­for­rit fyr­ir eld­hús, bað, fata­skápa og margt fleira. Þar geta við­skipta­vin­ir próf­að sig áfram og klár­að tíma­frek­an hluta ferl­is­ins áð­ur en kom­ið er í versl­un­ina. For­rit­in eru mik­ið not­uð og ein­falda mál­ið mik­ið fyr­ir baeði við­skipta­vini og sölu­full­trúa.“

Fjöl­breytt­ar lausn­ir

Birna seg­ir IKEA fylgj­ast vel með straum­um og stefn­um í heim­il­is­haldi fólks. „Heim­il­in eru að breyt­ast. Þótt flest heim­ili séu það sem við köll­um hefð­bund­in, þá er sma­erri heim­il­um að fjölga og fólk deil­ir jafn­vel plássi. Þar kem­ur gott skipu­lag sterkt inn, ekki síst í eld­hús­inu. METOD eld­hús­lín­an er grunn­ur­inn í eld­hús­inn­rétt­ingu IKEA og er hönn­uð til að passa í hvaða eld­hús sem er. Birna út­skýr­ir að skáp­ar í öll­um staerð­um geri fólki kleift að sníða eld­hús­ið að arki­tekt­úr heim­il­is­ins. „Lín­an pass­ar baeði í lít­il og stór eld­hús og jafn­vel óvenju­leg eld­hús eins og þau sem standa und­ir súð. METOD lín­an nýt­ir ekki bara rým­ið vel held­ur geta við­skipta­vin­ir val­ið úr fjöl­breyttu úr­vali af hurð­um og fram­hlið­um, ásamt höld­um og hnúð­um, til að inn­rétta eld­hús­ið full­kom­lega eft­ir sín­um smekk.“Mögu­leik­arn­ir séu í raun enda­laus­ir og ef fólk vilji breyta til síð­ar þá megi ein­fald­lega skipta um fram­hlið­ar á METOD skáp­un­um eða höld­ur á fram­hlið­um, en smá­at­rið­in geti gjör­breytt eld­hús­inu.

Vist­vaenna heim­il­is­hald

Fólk er sí­fellt með­vit­aðra um um­hverf­is­mál og IKEA tek­ur virk­an þátt í að stuðla að sjálf­ba­er­ara heim­il­is­lífi. „IKEA hef­ur til daem­is byrj­að að nota end­urunn­ið hrá­efni til að lág­marka um­hverf­isáhrif sín,“seg­ir Birna. „Til að mynda eru KUNGSBACKA eld­hús­fram­hlið­ar úr end­urunn­um við sem er kla­edd­ur plast­filmu úr end­urunn­um plast­flösk­um. Ann­að daemi um vist­vaen­ar vör­ur IKEA er fjöl­breytt úr­val af blönd­un­ar­ta­ekj­um en öll blönd­un­ar­ta­ek­in eru með bún­aði sem dreg­ur úr vatns­notk­un um allt að 40% án þess að draga úr þrýst­ingi,“seg­ir Birna að lok­um. „Það er baeði um­hverf­is­vaenna og spar­ar pen­inga.“

KUNGSBACKA eld­hús­inn­rétt­ing­in er vinsa­el, enda baeði glaesi­leg og úr end­urunn­um efni­við.

Góð nýt­ing á plássi og glaesi­legt út­lit fara hér sam­an.

Rúm­góð hirsla gleyp­ir alla óreiðu og faer­ir bað­her­berg­inu ró.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.