Nefstífl­ur loks­ins horfn­ar!

Í nátt­úr­unni er að finna magn­að­ar jurtir og raet­ur sem geta baett heilsu okk­ar á ýms­an máta. Gin­ger, Tur­meric & Bromelain bland­an vinn­ur m.a. gegn bólg­um og er góð fyr­ir melt­ing­una.

Fréttablaðið - FOLK - - FÓLK KYNNINGARBLAÐ -

Engi­fer- og túr­merikra­et­ur hafa í ár­þús­und­ir ver­ið not­að­ar í laekn­inga­skyni. Þess­ar raet­ur eru ná­skyld­ar og eru enn þann dag í dag not­að­ar baeði í kín­versk­um og ind­versk­um nátt­úrula­ekn­ing­um. Bromelain er ensím, unn­ið úr an­anas­plönt­unni, sem hef­ur baeði góð áhrif á melt­ingu og bólg­ur og vís­bend­ing­ar eru um mun víð­ta­ek­ari heilsu­fars­leg áhrif. Þessi þrjú efni eru sam­an kom­in í Gin­ger, Tur­meric & Bromelain baeti­efn­inu frá Nat­ur­es Aid og eru vinsa­eld­ir þess sí­fellt að aukast,“seg­ir Hrönn Hjálm­ars­dótt­ir, heil­su­mark­þjálfi hjá Artas­an.

Fann mun eft­ir viku

Þrym­ur Sveins­son hef­ur not­að Gin­ger, Tur­meric & Bromelain um þó nokk­urt skeið með ótrú­leg­um ár­angri. Hann hafði þetta að segja:

„Fyrst þeg­ar Gin­ger, Tur­meric & Bromelain fékk um­fjöll­un í Frétta­blað­inu fannst mér sam­setn­ing­in í baeti­efn­inu vera áhuga­verð. Ég las mér bet­ur til á net­inu og þar sem þa­er grein­ar sem ég fann um efn­in gáfu sömu nið­ur­stöðu ákvað ég að kaupa glas til reynslu. Ásta­eð­an er sú að allt frá unga aldri hafði ég átt við vanda­mál í önd­un­ar­fa­er­um að stríða sem lýsti sér með­al ann­ars í stífl­uðu nefi. Eng­in lausn fannst þrátt fyr­ir heim­sókn­ir til laekna og sér­fra­eð­inga sem skoð­uðu mig vand­lega, þeir fundu enga ásta­eðu. Vanda­mál­ið versn­aði stöð­ugt og ég var far­inn að nota nefúða allt að fjór­um sinn­um á dag þeg­ar ég var sem verst­ur. Eft­ir að hafa not­að Gin­ger, Tur­meric & Bromelain í rúma viku fann ég greini­leg­an mun á mér og eft­ir mán­uð var vanda­mál­ið horf­ið, ég gat dreg­ið and­ann áreynslu­laust, án hjálp­ar­efna í fyrsta skipti síð­an á ung­lings­aldri. Ég hef not­að Gin­ger, Tur­meric & Bromelain að stað­aldri síð­an en gaeði þessa nátt­úru­lyfs eru ótvíra­eð.“

Ba­et­ir melt­ingu og minnk­ar bólg­ur

„Engi­fer er af­ar vinsa­ell í baeði asískri og ind­verskri mat­ar­gerð ásamt því að vera not­að þar í laekn­inga­skyni. Hann er tal­inn hafa góð áhrif gegn ógleði, verkj­um og bólg­um, er vatns­los­andi og jafn­ar blóð­syk­ur,“seg­ir Hrönn. „Það má neyta hans á ýmsa vegu en við fá­um sjaldn­ast nóg í matn­um þrátt fyr­ir að hann gefi gott bragð. Það má þó baeta það upp með inn­töku á hon­um ein­um og sér. Hann er góð­ur rif­inn í vatn/te, sem nýpress­að­ur safi og það má taka hann sem baeti­efni. Þessi magn­aða rót hef­ur þó enn fleiri kosti en hún er tal­in sér­lega góð fyr­ir melt­ing­una þar sem hún dreg­ur úr melt­ingarónot­um, örv­ar fram­leiðslu munn­vatns og galls og hef­ur jákvaeð áhrif á ákveðn­ar teg­und­ir melt­ing­ar­ensíma með því að auka eða baeta flaeð­ið gegn­um melt­ing­ar­veg­inn. Engi­fer hit­ar okk­ur inn­an frá og því gott að fá sér t.d. te þeg­ar við fá­um kvef og svo bend­ir ým­is­legt til þess að hann hafi góð áhrif á vöðva­verki sem skýrist senni­lega af bólgu­eyð­andi áhrif­um hans.“

Krón­ísk­ar bólg­ur

„Túr­merik (Curcuma longa) er eitt öfl­ug­asta andoxun­ar­efn­ið á mark­aðn­um og það er ekk­ert nátt­úru­legt efni sem hef­ur ver­ið jafn mik­ið rann­sak­að. Það er gríð­ar­lega bólgu­eyð­andi en eins og bráð­ar (skamm­tíma) bólg­ur í lík­am­an­um eru nauð­syn­leg­ar eru langvar­andi/krón­ísk­ar bólg­ur að sama skapi mjög slaem­ar. Krón­ísk­ar bólg­ur eru rót­in að mörg­um lífs­stíls­sjúk­dóm­um og hafa rann­sókn­ir sýnt að kúrkúmín geti dreg­ið úr lík­um á þess­um bólg­um. Nokkr­ar rann­sókn­ir sýna meira að segja fram á að kúrkúmín stand­ist sam­an­burð við sum bólgu­eyð­andi lyf, en er þó án allra auka­verk­ana.“

Bromelain fyr­ir enn­is- og kinn­hol­ur

„Bromelain er ensím úr an­anas­plönt­unni en þetta ensím brýt­ur nið­ur prótein og get­ur því nýst fólki með melt­ing­ar­vanda­mál, rétt eins og melt­ing­ar­ensím,“seg­ir Hrönn. „Einnig er bromelain not­að til að draga úr bólg­um en það hef­ur hjálp­að fólki með lið­verki og liða­gigt. Vís­bend­ing­ar eru um að það hafi góð áhrif á frjó­korna­ofna­emi, vanda­mál í enn­is- og kinn­hol­um, maga­bólg­ur eða maga­sár og nið­ur­gang en það þarfn­ast þó fleiri rann­sókna.“

Vinn­ur gegn bólg­um og eyk­ur blóð­fla­eði

„Erfitt er í stuttu máli að telja upp kosti þeirra efna sem þetta baeti­efni inni­held­ur. Kúrkúmín sem er virka efn­ið í túr­merik vernd­ar lið­ina þar sem það eyk­ur nátt­úru­lega fram­leiðslu kort­isóns sem hef­ur bólgu­eyð­andi áhrif. Engi­fer er blóð­þynn­andi og eyk­ur blóð­fla­eði ásamt því að geta dreg­ið úr bólg­um, ver­ið vatns­los­andi, jafn­að blóð­syk­ur og minnk­að ógleði. Einnig hafa báð­ar þess­ar raet­ur jákvaeð áhrif á óna­em­is­kerf­ið. Þriðja efn­ið í blönd­unni er ensím­ið bromelain sem er m.a. gra­eð­andi, hef­ur góð áhrif á melt­ing­una og virð­ist geta unn­ið á ýms­um bólgu­vanda­mál­um í enn­is- og kinn­hol­um.“

Engi­fer, túr­merik og bromelain eru sam­an kom­in í Gin­ger, Tur­meric & Bromelain baeti­efn­inu frá Nat­ur­es Aid. Vinsa­eld­irGin­ger, Tur­meric & Bromelain eru sí­fellt að aukast en baeti­efn­ið hef­ur reynst vel við bólg­um og melt­ing­ar­vanda­mál­um.

Hrönn Hjálm­ars­dótt­ir

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.