Jóla­legt úr heimi hand­verks og hönn­un­ar

Hand­verk og hönn­un stend­ur fyr­ir sýn­ingu á hand­verki, hönn­un og list­iðn­aði í Ráð­húsi Reykja­vík­ur fram á mánu­dag.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Rúm­lega fimm­tíu hönn­uð­ir, lista­menn og hand­verks­fólk taka þátt í sýn­ing­unni í ár. Fjöl­breytn­in er í fyr­ir­rúmi og haegt að skoða allt frá skart­grip­um og fal­leg­um fatn­aði upp í leir­list og út­skorn­ar fíg­úr­ur.

Þar sem jól­in nálg­ast óð­fluga get­ur ver­ið gam­an að skoða fal­lega muni sem sóma sér vel á jóla­skreytt­um heim­il­um. Hér má sjá nokkra fal­lega og jóla­lega hluti sem verða til sýn­is í Ráð­hús­inu.

Fal­leg hönn­un frá Arn­laugu Borg­þórs­dótt­ur kera­miker og Ás­laugu S. Árna­dótt­ur arki­tekt sem kalla sig Lauga&Lauga.

Þessi fal­legi út­skorni jóla­sveinn er úr smiðju hand­verksta­eðis­ins Him­nesk­ir her­skar­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.