Besta jóla­gjöf­in fyr­ir húð­ina

Bryn­dís Braga­dótt­ir, eig­andi Tón­haeð­ar­inn­ar og pí­anó­kenn­ari, mael­ir með kolla­genhúð­vör­un­um frá Colway og seg­ir þa­er hafa gert krafta­verk fyr­ir húð­ina. Vör­urn­ar eru unn­ar úr há­ga­eða hrá­efni.

Fréttablaðið - FOLK - - FÓLK KYNNINGARBLAÐ -

Ég fékk bestu jóla­gjöf­ina fyr­ir húð­ina sem nokk­ur get­ur hugs­að sér í fyrra frá syni mín­um seg­ir Bryn­dís Braga­dótt­ir, pí­anó­kenn­ari og eig­andi Tón­haeð­ar­inn­ar. „Hann gaf mér ótrú­lega fal­lega hvíta snyr­titösku fulla af kolla­gen húð­vör­um fyr­ir and­lit­ið. Hann hafði heyrt svo fal­lega tal­að um þess­ar vör­ur og virkni kolla­gens­ins að hann ákvað að kaupa þa­er handa mér. Um leið og ég byrj­aði að nota húð­vör­urn­ar frá COLWAY féll ég kylli­flöt fyr­ir þeim og nota ekk­ert ann­að í dag. Ég hafði alls ekki átt­að mig á því að með því að baeta kolla­geninu inn í um­hirðu húð­ar­inn­ar í stað­inn fyr­ir að kaupa bara venju­legt rakakrem, þá vaeri ég að styðja við upp­bygg­ingu og end­ur­nýj­un húð­ar­inn­ar og vinna gegn nátt­úru­legri öldrun henn­ar með sín­um fínu lín­um og hrukk­um sem fara að mynd­ast með aldr­in­um og við vilj­um forð­ast. Ég nota vör­urn­ar á hverj­um degi og finn ótrú­lega mik­inn mun. Húð­in er svo miklu stinn­ari og áferð­ar­fallegri og mér finnst ég hafa yngst um mörg ár. “

Há­ga­eða vatns­bund­ið kolla­gen en ekki vatns­rof­ið

All­ar húð­vör­urn­ar frá COLWAY eru unn­ar úr há­ga­eða hrá­efni, einka­leyf­is­varð­ar og hann­að­ar af líf­efna­fra­eð­ing­um eft­ir margra ára rann­sókn­ir og til­raun­ir. Þa­er inni­halda vatns­bund­ið kolla­gen sem er nátt­úru­legt prótein og unn­ið úr roði fersk­fisks. Allt kolla­genið í vör­un­um þeirra er vatns­bund­ið, því þannig er ha­egt að tryggja virkni þess nið­ur í öll þrjú lög húð­ar­inn­ar. Sé það vatns­rof­ið naer kolla­genið ein­göngu nið­ur í efsta lag húð­ar­inn­ar sem ger­ir lít­ið sem ekk­ert gagn.

Kolla­gen beint á húð­ina

Með því að bera kolla­genið beint á húð­ina og á þá staði sem okk­ur finnst vera farn­ir að láta á sjá ná­um við að vinna gegn þess­ari nátt­úru­legu öldrun húð­ar­inn­ar sem fylg­ir aldr­in­um og minnk­andi fram­leiðslu kolla­gens­ins í lík­am­an­um sem hefst upp úr 25 ára aldri. Kolla­genið haeg­ir á öldrun húð­ar­inn­ar, ger­ir húð­ina stinn­ari og teygja­legri, vinn­ur gegn fín­um lín­um og hrukk­um. Það gef­ur húð­inni góð­an raka og húð­in verð­ur fal­legri. Rann­sókn­ir sýna að ha­egt er að baeta sér upp minnk­andi kolla­gen fram­leiðslu lík­am­ans með því að bera kolla­genið beint á húð­ina.

100% hreint kolla­gen – PLATINUM OG SILVER

Colway býð­ur upp á 100% hreint kolla­gen gel (ser­um) ba­eði fyr­ir and­lit­ið og lík­amann. 100% hreina kolla­genið hent­ar öll­um, en sér­stak­lega þeim sem eru með við­kvaema ofna­em­is- og vanda­mála­húð, rós­roða eða vanda­mála­húð og ör eft­ir ung­linga­ból­ur. Kolla­gen and­litsgel­ið heit­ir PLATINUM og lík­ams­kolla­genið heit­ir SILVER. Þetta hreina kolla­gen er það allra besta sem þú get­ur feng­ið fyr­ir húð­ina.

ATELO KOLLA­GEN húð­vöru­lín­an

Colway býð­ur einnig upp á heila húð­vöru­línu sem heit­ir ATELO og inni­halda all­ar vör­urn­ar kolla­gen. Í lín­unni má finna kolla­gen gel

MYND/HEIÐA HB

Bryn­dís Braga­dótt­ir féll kylli­flöt fyr­ir húð­vör­um frá Colway.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.