Ég er jóla­leg­ur og myndraenn

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Morg­un­mat­ur á jóla­dag?

Dísa­et­ur ávaxta­graut­ur með rjóma. Mmmm, hann er svo gómsa­et­ur að ég fae hroll.

Besta jóla­bók­in?

Uu­hhh … Ég er ekki mjög góð­ur að lesa. En Kertasník­ir hjálp­aði mér að lesa AEvin­týr­ið um Auga­stein og ég fékk fullt af ryki í aug­un við það.

Besta jóla­lag­ið?

Jóla­lag­stúf­ur eft­ir sjálf­an mig og vini mína og líka Í skóg­in­um stóð kofi einn.

Besta jóla­mynd­in?

Ja, aetli það sé ekki bara mynd af mér. Ég er svo jóla­leg­ur og myndraenn. Eða mynd­vaenn? Mér finnst gam­an að vera á mynd­um.

Jóla­hefð úr aesku sem enn er við­höfð í dag?

Jóla­bað­ið. Í yf­ir hundrað ár hef ég reynt að kom­ast hjá því að fara í jóla­bað­ið með bra­eðr­um mín­um. Góð hefð hjá mér.

Mesta jóla­klúðr­ið?

Þeg­ar við Stekkj­astaur aetl­uð­um að elda lambala­eri. Þá setti ég óvart púð­ur á það í stað­inn fyr­ir pip­ar og laer­ið sprakk. Í loft upp. Það var þá bara hakk í mat­inn í stað­inn.

Besta jóla­gjöf­in?

Stína vin­kona mín gaf mér einu sinni nýja vett­linga. Mér þyk­ir óskap­lega vaent um þá og þeir ylja mér.

Fyrsta jóla­gjöf­in sem þú manst eft­ir?

Óg­ur­lega fal­leg gra­en jóla­kúlu­spila­dós sem ég hengi stund­um upp í hell­in­um.

Stúf­ur hlakk­ar til jól­anna, hinna mörgu hefða, með­al ann­ars er hann mjög sátt­ur við jóla­hefð­ina sem felst i því að kom­ast hjá því að fara í bað.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.