LGG+ vernd­ar gegn kvefi

Rann­sókn­ir á tengsl­um kvefs og LGG ger­ils­ins benda til vernd­andi áhrifa, sér­stak­lega hjá börn­um.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Kvef er lík­lega al­geng­asti kvilli sem hrjá­ir jarð­ar­búa, en reikna má með að þeg­ar 75 ára aldri er náð hafi mað­ur um það bil 200 sinn­um feng­ið kvef á aevinni. Tíðni kvefs laekk­ar þó með aldr­in­um og börn fá mun oft­ar kvef en fólk á efri ár­um. Rann­sókn­ir á tengsl­um kvefs og LGG ger­ils­ins virð­ast benda til vernd­andi áhrifa ger­ils­ins um­fram lyf­leysu­áhrif og þá sér­stak­lega hjá börn­um. „Í tveim­ur klín­ísk­um rann­sókn­um Hojsak og fé­laga frá 2010 koma fram ótrú­leg áhrif LGG á tíðni kvefs í börn­um,“seg­ir Björn S. Gunn­ars­son, vöru­þró­un­ar­stjóri MS. Þris­var sinn­um minni lík­ur voru á að fá kvef hjá hópn­um er fékk

LGG held­ur en í sam­an­burð­ar­hópn­um sem fékk lyf­leysu. Ein­kenn­in vörðu skem­ur í til­rauna­hóp­un­um sem þýddi að börn­in voru styttri tíma frá vegna veik­ind­anna held­ur en þau í sam­an­burð­ar­hóp­un­um.

„Ekki er að fullu ljóst hvernig LGG ger­ill­inn og aðr­ir heilsu­gerl­ar fara að því að laekka tíðni kvefs, en tal­ið er að þeir hafi áhrif á óna­emis­virkni melt­ing­ar­veg­ar­ins. LGG ger­ill­inn á auð­velt með að fest­ast við slím­húð þarma­veggj­ar­ins og virð­ist sú bind­ing gegna lyk­il­hlut­verki í óna­emis­hvetj­andi áhrif­um LGG ger­ils­ins,“seg­ir Björn. Það er því ljóst að hinu hvim­leiða kvefi er haegt að halda vel í skefj­um með neyslu á LGG. „End­ur­tekn­ar nið­ur­stöð­ur ólíkra rann­sókna sýna að þris­var sinn­um minni lík­ur eru á að börn sem neyta LGG reglu­lega fái kvef og þá eru ótal­in önn­ur jáv­aeð áhrif LGG á melt­ing­ar­veg­inn auk annarra heilsu­sam­legra áhrifa.“

Al­menn vellíð­an og baett heilsa

„Heilsa okk­ar á stöð­ugt und­ir högg að sa­ekja vegna alls kyns áreit­is og því er gott að vita að með litl­um styrkj­andi dagskammti af LGG+ styrkj­um við mót­stöðu­afl lík­am­ans og örv­um vöxt heilna­emra gerla í melt­ing­ar­veg­in­um,“seg­ir Björn. Til að við­halda full­um áhrif­um LGG+ er mik­ilvaegt að neyta þess dag­lega og ein lít­il flaska er nóg fyr­ir fulla virkni.

LGG+ baet­ir melt­ing­una og kem­ur jafn­vaegi á hana, styrk­ir óna­em­is­kerfi, hef­ur fjöl­þa­etta varn­ar­verk­un og veit­ir mik­ið mót­stöðu­afl gegn kvefi og flensu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.