Að­ventukr­ans­inn er ný­legt fyr­ir­baeri

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Saga dag­anna eft­ir Árna Björns­son er haf­sjór fróð­leiks og aetti sú bók að vera til á hverju heim­ili. Þar kem­ur m.a. fram að að­ventukr­ans­ar eru frem­ur ný­legt fyr­ir­baeri. Í Suð­urEvr­ópu hef­ur löng­um ver­ið til siðs að skreyta hí­býli með sígra­en­um grein­um við há­tíð­leg taekifa­eri en snemma á 19. öld kom upp sá heim­il­is­iðn­að­ur í Norð­ur-Þýskalandi að út­búa að­ventukr­ansa til að selja á jóla­mark­aði. Á krans­in­um voru fjög­ur kerti, eitt fyr­ir hvern sunnu­dag á jóla­föstu. Um alda­mót­in hafði þessi sið­ur borist til Suð­ur-Jót­lands og breidd­ist það­an út um Dana­veldi. Það var þó ekki fyrr en eft­ir 1940 sem að­ventukr­ans­ar urðu al­geng­ir um alla Dan­mörku. Al­mennt fóru að­ventukr­ans­ar ekki að sjást á Íslandi fyrr en eft­ir seinni heims­styrj­öld­ina og þá sem skraut í ein­staka búð­ar­glugg­um eða veit­inga­hús­um. Þessi sið­ur breidd­ist haegt út og að­ventukr­ans­ar urðu ekki vinsa­el sölu­vara fyrr en milli 1960 og 1970. Á sama tíma varð vinsa­elt að búa til sína eig­in að­ventukr­ansa. Nú til dags eru að­ventukr­ans­ar fast­ur hluti af að­vent­unni.

Að­ventukr­ans­ar prýða naer öll heim­ili fyr­ir jól­in.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.