Ha­etta notk­un fága­etra skinna

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Tísk­uris­inn Chanel hef­ur ákveð­ið að ha­etta notk­un fága­etra skinna. Sk­inn­in sem um raeð­ir eru krókó­díla­skinn, eðlu­skinn, sná­ka­skinn, há­karla­skinn og loð­dýra­skinn en ásta­eð­an er sú að sí­fellt erf­ið­ara er að nálg­ast þau auk þess sem þau maeta ekki gaeða- og sið­ferð­is­kröf­um fyr­ir­ta­ek­is­ins.

Chanel mun vera fyrsta lúxusmerk­ið sem tek­ur ákvörð­un um að snúa baki við notk­un fága­etra skinna og fylg­ir þar með í fót­spor fyr­ir­ta­ekja á borð við Asos, Nike, H&M og Puma. Aðr­ir lúxusmerkja­fram­leið­end­ur eins og Ar­mani, Coach, Ver­sace, Michael Kors, Gucci, Bur­berry og John Galliano hafa gef­ið út yf­ir­lýs­ing­ar um að þeir hygg­ist draga úr notk­un loð­dýra­skinns en hafa ekki geng­ið svo langt að ha­etta notk­un þess eða annarra fága­etra skinna. Chanel mun nýta þa­er birgð­ir af skinni sem eru til á lag­er og má aetla að vör­ur úr því verði enn eft­ir­sótt­ari fyr­ir vik­ið. Fyr­ir­ta­ek­ið hyggst svo í fram­hald­inu þróa aðra val­kosti.

Chanel kynnti vor- og sum­ar­línu sína í októ­ber síð­ast­liðn­um. Létt­leik­inn var alls­ráð­andi og mik­ið gert úr Chanel-merk­inu í skarti og fylgi­hlut­um.

Chanel-eyrna­lokk­ar af staerri gerð­inni.

Það fer ekki á milli mála hverju þessi kona kla­eðist.

Ljósguli lit­ur­inn var áber­andi í vor­lín­unni.

Þessi er merkt Chanel í bak og fyr­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.