Ljúf­ari ang­an og betra bragð á að­vent­unni

Jól­in koma brátt og er til­heyr­andi und­ir­bún­ing­ur kom­inn í full­an gang. Þótt gömlu upp­skrift­irn­ar og að­ferð­irn­ar hafi löng­um dug­að vel má alltaf gera bet­ur og hér koma nokkr­ar til­lög­ur.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK - Bryn­hild­ur Björns­dótt­ir

Ein hug­mynd er að gefa upp­á­halds­deig­ið í jóla­gjöf eða fara með það með sér í að­ventu­veislu

Bragð­betra kon­fekt

Þeg­ar til stend­ur að gera kon­fekt er ráð­legt að geyma hrá­efn­in í kaeliskáp í að minnsta kosti viku áð­ur en kon­fekt­gerð­in hefst. Ef marsípan­ið á að vera með mis­mun­andi bragð­efn­um skal hra­era þeim sam­an við marsipan­ið nokkr­um dög­um áð­ur en á að nota það. Auð­veld­ara er að með­höndla kalt marsíp­an og núggat­ið bráðn­ar síð­ur í lóf­un­um ef það er kalt.

Al­vöru krydd

Eins og í ann­arri mat­ar­gerð skipt­ir hrá­efn­ið höf­uð­máli við gerð sa­et­inda og því er mik­ilvaegt að þau séu eins fersk og góð og völ er á. Kanill er til daem­is ekki það sama og kanill því ger­ólíkt bragð er af kanil­dufti í plast­dollu og fersk­möl­uð­um kanil beint af stöng­inni. Gott mortél er því besti vin­ur þinn þeg­ar á að baka smá­kök­ur með öll­um jólakrydd­un­um.

Ha­eg­bak­að­ar pip­ar­kök­ur

Þeg­ar pip­ar­kök­ur bak­ast er gott að hafa í huga að bragð­ið verð­ur baeði dýpra og kök­urn­ar mýkri ef þa­er eru bak­að­ar á lág­um hita.

140°C er gott hita­stig fyr­ir pip­ar­kök­ur og þetta gild­ir reynd­ar um all­ar smá­kök­ur, að þa­er verða mýkri und­ir tönn ef hita­stig­ið er laegra. Og svo skipt­ir auð­vit­að máli að huga vel að maeliein­ing­um. Spyrj­ið bara Mikka ref !

Bak­að úr fryst­in­um

Ef gert er smá­köku­deig á ann­að borð er al­veg þess virði að tvö- og jafn­vel þre­falda upp­skrift­ina. Þá er haegt að skipta deig­inu í tvo og jafn­vel þrjá hluta, baka úr ein­um en vefja hinum inni í bök­un­ar­papp­ír og geyma í fryst­in­um þang­að til allt er bú­ið og köku­þrá­in tek­ur völd­in að nýju. Svo er líka haegt að gefa upp­á­halds­deig­ið í jóla­gjöf eða fara með það með sér í að­ventu­veislu og bjóða upp á nýbak­að­ar smá­kök­ur með kaff­inu.

Kanill gef­ur inda­el­is jóla­bragð, baeði af kaff­inu og kök­un­um, sér­stak­lega ef hann er mal­að­ur beint af stöng­inni.

Pip­ar­kök­urn­ar verða mýkri og bragð­betri ef þa­er eru bak­að­ar við laegra hita­stig.

Ef gera á kon­fekt er ráð að geyma hrá­efn­in í ís­skáp í minnst viku áð­ur en haf­ist er handa. Það kem­ur í veg fyr­ir að þau bráðni þeg­ar þau eru hand­leik­in.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.