Þess vegna skaltu ha­etta að reykja

Ertu enn á íhug­un­arstig­inu að velta fyr­ir þér hvort ávinn­ing­ur af því að leggja tób­ak­ið á hill­una vegi þyngra en áskor­un­in sem þú stend­ur frammi fyr­ir með reyk­bind­indi? Lestu þá áfram til að fá yf­ir­lit um gríð­ar­leg­an heilsu­fars­leg­an ávinn­ing sem þú kem­ur

Fréttablaðið - FOLK - - FÓLK KYNNINGARBLAÐ -

Lík­ams­starf­sem­in verð­ur strax betri og það þýð­ir að aldrei er of seint að ha­etta að reykja. Sam­kvaemt danska landla­ekn­isemba­ett­inu mun sex­tug­ur ein­stak­ling­ur sem haett­ir að reykja lifa að með­al­tali þrem­ur ár­um leng­ur en ann­ars. Ha­etti ein­stak­ling­ur að reykja þrí­tug­ur get­ur hann séð fram á að lifa tíu ár­um leng­ur en ef hann hefði hald­ið áfram að reykja. Það eru dýrma­et ár með vin­um og aett­ingj­um.

Betri lík­ams­starf­semi strax

Heilsu­ba­et­andi áhrif koma þeg­ar fram tutt­ugu mín­út­um eft­ir að þú hef­ur drep­ið í síga­rett­unni. Blóð­þrýst­ing­ur og hjart­slátt­ur verð­ur eðli­leg­ur aft­ur naest­um um leið og þú hef­ur drep­ið í síð­ustu síga­rett­unni og að 24 klukku­stund­um liðn­um hef­ur dreg­ið úr haettu á blóð­tappa og lung­un eru sjálf­krafa byrj­uð að hreinsa sig. Því leng­ur sem þú get­ur stað­ist að fá þér síga­rettu því betri verð­ur lík­ams­starf­sem­in. Jafnt og þétt koma enn fleiri kost­ir í ljós sem koma til með að vera enn meiri hvatn­ing til að halda bind­ind­ið.

Betri blóð­rás eft­ir þriggja daga reyk­bind­indi

Súr­efn­is­upp­taka lík­am­ans eykst og önd­un verð­ur auð­veld­ari, lykt­ar­skyn eykst á ný og að tveim­ur vik­um liðn­um verð­ur blóð­rás­in orð­in betri og geta lungn­anna til að verj­ast sýk­ing­um eykst. Þetta ferli held­ur áfram naestu mán­uði eft­ir að reyk­bind­indi hefst.

Ha­etti ein­stak­ling­ur að reykja þrí­tug­ur gaeti hann lif­að tíu ár­um leng­ur en ef hann hefði hald­ið áfram að reykja. Það eru dýrma­et ár með vin­um og aett­ingj­um.

Þú öðl­ast meiri ró

Eft­ir þriggja til tólf mán­aða reyk­leysi kem­ur þú til með að sofa bet­ur á naet­urn­ar, hósta sjaldn­ar og önd­un verð­ur auð­veld­ari. Þú haett­ir að upp­lifa göngu í stig­um eins og fjall­göngu og kem­ur til með að hafa meira þol til að leika við börn­in í leikj­um sem krefjast áreynslu og bú­ast má við að þreyta í fót­um komi til með að segja fyrr til sín en maeði þeg­ar þú ferð í hlaupa­t­úr. Kon­ur koma til með að eiga auð­veld­ara með að verða þung­að­ar.

Ha­etta á blóð­tappa og sumu krabba­meini minnk­ar

Ef þú get­ur hald­ið upp á eins árs reyk­leysisaf­ma­eli get­ur þú glaðst yf­ir að ha­etta á blóð­tappa hef­ur nú minnk­að um helm­ing og eft­ir fimm ár er ha­etta á sum­um teg­und­um krabba­meins orð­in helm­ingi minni. Eft­ir 10 til 15 ára reyk­leysi mun ha­etta á blóð­tappa vera orð­in jafn mik­il og hjá þeim sem hafa aldrei reykt og haett­an á krabba­meini í loft­veg­um verð­ur naest­um jafn lít­il og hjá þeim sem hafa aldrei reykt.

Að lok­um má alls ekki gleyma að nefna um­hverf­isáhrif­in

Þeg­ar þú haett­ir að reykja stöðv­ar þú einnig óbein­ar reyk­ing­ar sem þín­ir nán­ustu verða fyr­ir. Jafn­vel þótt þú haf­ir ein­göngu reykt á heim­il­inu þeg­ar þú varst al­ein/ al­einn heima eða í sér­her­bergi hafa agn­ir úr reykn­um ver­ið til stað­ar og ver­ið skað­leg­ar um­hverf­inu. Baeði fjöl­skylda og vin­ir reyk­inga­fólks verða að meira eða minna leyti fyr­ir skað­leg­um efn­um í reykn­um. Eft­ir því sem þú held­ur reyk­bind­ið leng­ur muntu verða vör/var við ae meiri ávinn­ing af því að anda að þér hreinu lofti.

Þessi grein er kost­uð af Artas­an. Nicot­inell Mint/Fruit/Lakrids/IceM­int/Spe­armint lyfjatyggigúmmí, Nicot­inell Mint munn­sog­stöfl­ur, Nicot­inell forðaplást­ur. Inni­held­ur nikó­tín. Til með­ferð­ar á tób­aks­fíkn. Les­ið vand­lega upp­lýs­ing­ar á um­búð­um og fylgiseðli fyr­ir notk­un lyfs­ins. Leit­ið til laekn­is eða lyfja­fra­eð­ings sé þörf á frek­ari upp­lýs­ing­um um áhaettu og auka­verk­an­ir. Sjá nán­ari upp­lýs­ing­ar um lyf­ið á www.ser­lyfja­skra.is.

Á eins árs reyk­leysisaf­ma­el­inu hef­ur ha­etta á blóð­tappa minnk­að um helm­ing og eft­ir fimm ár er ha­etta á sum­um krabba­mein­um orð­in helm­ingi minni.

Senn kveðj­um við gamla ár­ið og heils­um því nýja. Þá gef­ast til­val­in tíma­mót til að taka upp góða siði, huga bet­ur að heils­unni og losa sig við tób­ak­s­púk­ann.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.