Góð munn­heilsa og fersk­ur and­ar­drátt­ur með GUM

GUM tann­vör­urn­ar eru við­ur­kennd­ar af tann­la­ekn­um og aettu all­ir að geta fund­ið sér vör­ur sem henta. Þa­er eru fyr­ir alla ald­urs­hópa og einnig fyr­ir þá sem kljást við ým­iss kon­ar vanda­mál tengd tönn­um, tann­holdi og góm­um. Ný­lega komu tvaer nýj­ar tann­vör­ur f

Fréttablaðið - FOLK - - FÓLK KYNNINGARBLAÐ -

Paroex – gegn tann­holdsvanda­mál­um og bólg­um Hydral – við munn­þurrki Acti Vital – kraft­ar nátt­úr­unn­ar

Acti Vital tann­krem og munnskol eru sér­lega frísk­andi og bragð­góð­ar vör­ur sem inni­halda öfl­ug nátt­úru­leg efni. Engi­fer og kamilla ásamt andoxun­ar­efn­un­um Q10 og granatepl­um eru baeði styrkj­andi og veita lang­tíma­vörn fyr­ir tenn­ur og tann­hold. Það er flúor í Acti Vital sem er nauð­syn­legt til að veita góða vörn gegn tann­steini og tann­skemmd­um en það inni­held­ur ekki óaeski­leg efni eins og SLS, para­ben eða alkó­hól. Acti Vital aetti því að vera góð­ur val­kost­ur fyr­ir þá sem vilja baeði nýta krafta nátt­úr­unn­ar ásamt því að draga úr lík­um á tann­skemmd­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.