Gunn­ar Steinn tek­ur við sem fram­kvaemda­stjóri Expect­us

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Gunn­ar Steinn Magnús­son er tek­inn við sem fram­kvaemda­stjóri ráð­gjaf­ar- og hug­bún­að­ar­fyr­ir­ta­ek­is­ins Expect­us. Hann hef­ur starf­að hjá Expect­us í níu ár við hug­bún­að­ar­gerð og ráð­gjöf og und­an­far­ið stýrt Expect­us Software, dótt­ur­fé­lagi Expect­us sem sér um hug­bún­að­ar­þró­un fé­lags­ins. Gunn­ar Steinn tek­ur við af Önnu Björk Bjarna­dótt­ur sem hef­ur gegnt stöðu fram­kvaemda­stjóra frá fe­brú­ar 2016.

Gunn­ar Steinn er B.Sc. í tölv­un­ar­fra­eði frá Há­skóla Ís­lands, M.Sc. í hug­bún­að­ar­verk­fra­eði frá Den­marks Tekn­iske Uni­versitet og hef­ur lok­ið MBA­námi frá Há­skól­an­um í Reykja­vík. Þá var Sindri Sig­ur­jóns­son kjör­inn stjórn­ar­formað­ur Expect­us. Sindri hef­ur starf­að hjá Expect­us sem ráð­gjafi frá 2011 og ver­ið einn af lyk­il­stjórn­end­um fé­lags­ins. Hann tek­ur við af Ragn­ari Þóri Guð­geirs­syni sem verð­ur áfram stjórn­ar­mað­ur hjá Expect­us og ráð­gjafi á sviði stefnu­mót­un­ar og rekstr­ar. – tfh

Gunn­ar Steinn

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.