Ha­ett­ur hjá ÍV

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Jón Eg­gert Halls­son, sem hef­ur starf­að sem for­stöðu­mað­ur eign­a­stýr­ing­ar Ís­lenskra verð­bréfa, lét af störf­um hjá verð­bréfa­fyr­ir­ta­ek­inu um mán­aða­mót­in eft­ir stutta við­veru. Hann gekk til liðs við fyr­ir­ta­ek­ið í byrj­un árs­ins en raer nú á önn­ur mið. Jón Eg­gert, sem hef­ur starf­að á fjár­mála­mark­aði í þrett­án ár, var áð­ur hjá Kviku banka þar sem hann starf­aði í mark­aðsvið­skipt­um en hann var ráð­inn til Straums, for­vera Kviku, ár­ið 2015. Einnig hef­ur hann starf­að hjá með­al ann­ars Expect­us, J Bond Partners, Ís­lands­banka og Glitni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.