Minni fyr­ir­ta­eki bet­ur bú­in und­ir áföll en áð­ur

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Batn­andi arð­semi, skuldastaða og eig­in­fjárstaða hef­ur skap­að litl­um og með­al­stór­um fyr­ir­ta­ekj­um svig­rúm til að tak­ast á við fram­tíðaráföll í hag­kerf­inu sam­kvaemt nýrri skýrslu. Við­skipta­kostn­að­ur fyr­ir­ta­ekja hér á landi er þó enn hár.

Fjár­hag­ur lít­illa og með­al­stórra fyr­ir­ta­ekja hef­ur batn­að veru­lega á síð­ustu ár­um og þannig skap­að svig­rúm til að tak­ast á við fram­tíðaráföll. Þó er enn haegt að baeta rekstr­ar­um­hverfi fyr­ir­ta­ekja af þess­ari staerð­ar­gráðu.

Þetta kem­ur fram í nýrri skýrslu um efna­hags­legt mik­ilvaegi lít­illa og með­al­stórra fyr­ir­ta­ekja sem var unn­in af Reykja­vík Economics fyr­ir Ís­lands­banka.

„Kjarn­inn í þessu er að þessi fyr­ir­ta­eki standa miklu bet­ur en þau hafa gert lengi og þeim hef­ur far­ið fjölg­andi,“seg­ir Magnús Árni Skúla­son, hag­fra­eð­ing­ur hjá Reykja­vík Economics, í sam­tali við Mark­að­inn. „Þar með eru mörg af minni fyr­ir­ta­ekj­um lands­ins bet­ur í stakk bú­in til að tak­ast á við efna­hags­leg áföll ef til þeirra skyldi koma.“

Í út­tekt­inni er mið­að við þrengri skil­grein­ingu á litl­um og með­al­stór­um fyr­ir­ta­ekj­um, hér eft­ir nefnd LMF, en tíðk­ast ann­ars stað­ar í Evr­ópu. Mið­að er við að LMF séu fyr­ir­ta­eki sem hafa ár­sveltu frá 5 til 500 millj­óna króna á ári.

Veru­lega hef­ur dreg­ið úr skuld­um LMF frá ár­inu 2008 í öll­um staerð­ar­flokk­um nema hjá þeim fyr­ir­ta­ekj­um sem velta á bil­inu 100 til 250 millj­ón­um króna og hjá minnstu fyr­ir­ta­ekj­un­um. Í flokki fyr­ir­ta­ekja með 100 til 250 millj­óna króna veltu juk­ust skuld­ir ár­ið 2016, einkum hjá fyr­ir­ta­ekj­um í heild- og smá­sölu. Fyr­ir­ta­eki í ein­kenn­andi grein­um ferða­þjón­ustu eru skuld­sett­ari en önn­ur fyr­ir­ta­eki.

„Skuld­setn­ing ferða­þjón­ustu­fyr­ir­ta­ekja skýrist af mikl­um fjár­fest­ing­um sem óhjákvaemilega fylgja hröð­um vexti. Þrátt fyr­ir það hef­ur skuld­setn­ing þeirra laekk­að veru­lega og nálg­ast það sem tíðk­ast í öðr­um grein­um,“seg­ir Magnús.

Á síð­ustu ár­um hef­ur byggst upp eig­ið fé í öll­um staerð­ar­flokk­um LMF en at­hygli vek­ur að í til­felli með­al­stórra fyr­ir­ta­ekja, sem hafa veltu á bil­inu 250 til 500 millj­ón­ir króna, hef­ur eig­ið fé minnk­að frá ár­inu 2013 til árs­ins 2016. Ekki ligg­ur ljóst fyr­ir hvers vegna.

Arð­semi sma­erri fyr­ir­ta­ekja betri

Á sama tíma og eig­in­fjár­hlut­fall LMF hef­ur batn­að hef­ur arð­semi eig­in­fjár, maeld sem hlut­fall hreinna rekstr­ar­tekna af eign­um, jafn­framt auk­ist. Hún er einna mest hjá fyr­ir­ta­ekj­um sem eru með veltu á milli 10 og 100 millj­óna króna á ári, eða um 6 til 7 pró­sent sam­kvaemt gögn­um frá ár­inu 2016. Arð­semi stórra fyr­ir­ta­ekja er að­eins um tvö pró­sent.

„Arð­semi staerstu fyr­ir­ta­ekj­anna er enn slök þótt hún hafi batn­að frá hruni, sér­stak­lega í ljósi þess að þá á eft­ir að taka til­lit til fjár­magns­kostn­að­ar og skatta,“seg­ir Magnús.

Fjöldi LMF á hverja þús­und íbúa hef­ur far­ið vax­andi í öll­um lands­hlut­um á ára­bil­inu 2008 til 2016 en Magnús seg­ir að það sé ákveð­in vís­bend­ing um frum­kvöðl­a­virkni.

„Vest­firð­ir skera sig þarna nokk­uð úr. Það má rekja til þess að fjöldi nýrra fyr­ir­ta­ekja hef­ur ver­ið stofn­að­ur á svaeð­inu á sama tíma og íbú­um hef­ur faekk­að lít­il­lega,“seg­ir Magnús.

Við­skipta­kostn­að­ur hár

Þá er við­skipta­kostn­að­ur við stofn­un einka­hluta­fé­lags nokk­uð hár á Íslandi í sam­an­burði við mörg önn­ur vestra­en lönd. Bent er á að Al­þjóða­bank­inn hafi met­ið það svo að Ís­land sé í 55. sa­eti á með­al þjóða heims þeg­ar kem­ur að því hversu auð­velt er að hefja rekst­ur fyr­ir­ta­ekis. Varð­andi við­skiptaum­hverfi er Ís­land í 23. sa­eti.

„Við get­um stað­ið okk­ur bet­ur í að hlúa að þess­um fyr­ir­ta­ek­um sem eiga sér faerri tals­menn en staerri fyr­ir­ta­eki og eru ekki jafn mik­ið í sviðs­ljós­inu.“thor­steinn@fretta­bla­did.is

Tvö­föld­un var í vexti fyr­ir­ta­ekja er byggja húsna­eði. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.