Hluta­fé Pri­mera Tra­vel auk­ið um 2,4 millj­arða

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Pri­mera Tra­vel Group, sem rek­ur ferða­skrif­stof­ur á Norð­ur­lönd­un­um, lauk fjár­hags­legri end­ur­skipu­lagn­ingu í maí. For­stjór­inn seg­ir ár­ang­urs­rík­an við­snún­ing hafa orð­ið á rekstr­in­um. Pri­mera Air er að ljúka 5,2 millj­arða fjár­mögn­un.

Hluta­fé Pri­mera Tra­vel Group var auk­ið um 18 millj­ón­ir evra, sem jafn­gild­ir 2,4 millj­örð­um króna mið­að við nú­ver­andi gengi, fyrr á ár­inu. Fé­lag­ið lauk fjár­hags­legri end­ur­skipu­lagn­ingu í maí síð­ast­liðn­um sem fól með­al ann­ars í sér að skuld­um upp á 14,7 millj­ón­ir evra var breytt í hluta­fé og þá var fé­lag­inu jafn­framt lagt til nýtt hluta­fé að fjár­haeð 3,3 millj­ón­ir evra.

Andri Már Ing­ólfs­son, for­stjóri og eig­andi Pri­mera Tra­vel Group, seg­ir ár­ang­urs­rík­um við­snún­ingi á rekstri fé­lags­ins nú lok­ið eft­ir þriggja ára langt ferli sem hafi fal­ið í sér end­ur­skipu­lagn­ingu og sam­þa­ett­ingu á sex fyr­ir­ta­ekj­um í fimm lönd­um. Í kjöl­far end­ur­skipu­lagn­ing­ar­inn­ar er eig­ið fé 5,8 millj­arð­ar, eig­in­fjár­hlut­fall­ið 33 pró­sent og heild­ar­eign­ir 18 millj­arð­ar króna. Þá laekk­uðu skuld­ir um 46,9 millj­ón­ir evra og nema nú 60,2 millj­ón­um evra.

Gert er ráð fyr­ir að fé­lag­ið hagn­ist um 748 millj­ón­ir króna í ár en til sam­an­burð­ar var rekstr­ar­hagn­að­ur fé­lags­ins 196 millj­ón­ir króna í fyrra. Fé­lag­ið tap­aði um 720 millj­ón­um á síð­asta ári en í kjöl­far lok­un­ar skrif­stofa, upp­sagna og nið­ur­fa­erslu á eldri kerf­um var við­skipta­vild faerð nið­ur um 500 millj­ón­ir króna á ár­inu.

Pri­mera Tra­vel Group rek­ur ferða­skrif­stof­ur á Norð­ur­lönd­um, með­al ann­ars Bra­vo Tours í Dan­mörku, Sol­resor í Sví­þjóð, Solia í Nor­egi, Mat­ka­vekka í Finn­landi og Heims­ferð­ir

og Terranova hér á landi.

Andri Már seg­ir öll fyr­ir­ta­eki fé­lags­ins hafa ver­ið faerð á nýj­an taekni- og gagna­grunn en það hafi auk­ið beina sölu á vefn­um úr 20 pró­sent­um í 75 pró­sent af heild­ar­sölu. Til þess að það vaeri haegt hafi þurft að stokka rekst­ur­inn upp frá grunni.

„Ný taekni gef­ur gríð­ar­leg taekifa­eri til vaxt­ar, þar sem fé­lag­ið get­ur nú opn­að fyr­ir sölu í fleiri lönd­um með lág­marks­fjár­fest­ingu. Á þessu ári verð­ur opn­að í Bretlandi og á ár­inu 2019 verð­ur horft til fleiri mark­aða. Fé­lag­ið á nú sín­ar eig­in vef­sölu­lausn­ir sem eru lyk­ill­inn að fram­tíð­ar­sölu og teng­ingu við alla helstu birgja í heim­in­um, baeði í flugi og gisti­mögu­leik­um.

Á naestu fimm ár­um mun nán­ast öll sala á ferð­um eiga sér stað á vefn­um og að­eins þau fyr­ir­ta­eki sem geta boð­ið þjón­ustu sína með rétt­um taekn­i­lausn­um hafa mögu­leika til vaxt­ar,“seg­ir Andri Már. Hann nefn­ir að á síð­ustu þrem­ur ár­um til hagn­að­ur er inn­leyst­ur. Ver­ið er að klára skulda­bréfa­út­gáfu vegna þessa ásamt fjár­mögn­un frá við­skipta­banka fé­lags­ins,“nefn­ir hann.

Velta flug­fé­lags­ins var 23,7 millj­arð­ar króna á síð­asta ári og stefn­ir í 32 millj­arða króna á þessu ári, að sögn Andra Más. EBITDA-hagn­að­ur fé­lags­ins var 604 millj­ón­ir króna á síð­asta ári. hafi þurft að end­ur­skoða all­an fast­an kostn­að fé­lags­ins. 55 skrif­stof­um hafi ver­ið lok­að í þrem­ur lönd­um, 200 starfs­mönn­um ver­ið sagt upp og ráða hafi þurft nýja stjórn­end­ur.

„Það tók heilu ári leng­ur að inn­leiða nýtt sölu- og bók­un­ar­kerfi en upp­haf­lega var áa­etl­að og á með­an þurftu fé­lög­in að reka tvö­föld kerfi, sem var óhemju dýrt. Mik­ið af þess­um kostn­aði féll til á ár­un­um 2016 og 2017. Þess­um breyt­ing­um er nú lok­ið og er horft til 8 pró­senta vaxt­ar á ár­inu 2018 og um 15 pró­senta vaxt­ar á ár­inu 2019, þar sem mögu­leik­ar til vef­sölu verða full­nýtt­ir.“krist­inn­ingi@fretta­bla­did.is

Andri Már Ing­ólfs­son er for­stjóri Pri­mera Tra­vel Group sem rek­ur ferða­skrif­stof­ur á Norð­ur­lönd­un­um. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.