Sena kaup­ir meiri­hluta í CP Reykja­vík

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Sena hef­ur keypt meiri­hluta í ráð­stefnu-, við­burða- og hvata­ferða­fyr­ir­ta­ek­inu CP Reykja­vík. Eig­end­ur þess verða áfram í eig­enda­hópi fyr­ir­ta­ek­is­ins. Markmið við­skipt­anna er að styrkja und­ir­stöð­ur rekstr­ar Senu Li­ve og CP Reykja­vík­ur. Fyr­ir­ta­ek­in starfa á að­skild­um mörk­uð­um en sú þekk­ing sem þau hafa byggt upp mun nýt­ast á víxl. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu.

Ma­rín Magnús­dótt­ir og Lára B. Pét­urs­dótt­ir stofn­uðu CP Reykja­vík, eru lyk­il­starfs­menn og eig­end­ur fyr­ir­ta­ek­is­ins.

„Sena Li­ve starfar á ein­stak­lings­mark­aði með­an CP Reykja­vík er á fyr­ir­ta­ekja- og hópa­mark­aði. Við hlökk­um til að geta boð­ið ein­stak­ling­um og fyr­ir­ta­ekj­um framúrsk­ar­andi þjón­ustu þar sem sam­eig­in­leg­ur sköp­un­ar­kraft­ur þess­ara tveggja afla kem­ur sam­an,“seg­ir Jón Dið­rik Jóns­son, fram­kvaemda­stjóri Senu.

CP Reykja­vík velti 880 millj­ón­um króna í fyrra en tekj­urn­ar dróg­ust sam­an um 4 pró­sent á milli ára. Fyr­ir­ta­ek­ið tap­aði 25 millj­ón­um króna í fyrra og 11 millj­ón­um króna ár­ið áð­ur. – hvj

Jón Dið­rik Jóns­son, fram­kvaemda­stjóri Senu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.