Tómas nefnd­ur

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Tómas Már Sig­urðs­son, naestráð­andi Alcoa á heimsvísu, er sagð­ur með­al þeirra sem er að finna á lista stjórn­ar Icelanda­ir Group yf­ir mögu­leg for­stjóra­efni eft­ir brott­hvarf Björgólfs Jó­hanns­son­ar. Fá­ir Ís­lend­ing­ar hafa klif­ið jafn hátt upp met­orða­stig­ann hjá er­lend­um stór­fyr­ir­ta­ekj­um og hann. Það er því eðli­legt að stjórn hugsi til Tómas­ar Más, sem kvaent­ur var Ólöfu Nor­dal heit­inni. Fyr­ir­ta­ek­in tvö eiga það sam­eig­in­legt að vera ansi háð ytri að­sta­eð­um. Mark­aðsvirði Aloca er reynd­ar rúm­lega 890 millj­arð­ar króna á með­an mark­aðsvirði Icelanda­ir Group er 40 millj­arð­ar króna. Það er því ekki alltaf skref upp á við að taka við rót­grón­um ís­lensk­um fyr­ir­ta­ekj­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.