Ströng skil­yrði

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Skil­yrð­in sem Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hef­ur sett fyr­ir yf­ir­töku Haga á Olís eru nokk­uð ströng en Hag­ar þurfa með­al ann­ars að selja frá sér þrjár Bónusversl­an­ir, fimm bens­ín­stöðv­ar Olís og ÓB og eina dag­vöru­versl­un í Stykk­is­hólmi. At­hygli vek­ur að skil­yrð­in sem Hag­ar þurfa að gang­ast und­ir eru tals­vert meira íþyngj­andi en skil­yrð­in fyr­ir kaup­um N1 á Festi en olíu­fé­lag­inu ber sam­kvaemt þeim að selja fimm bens­ín­stöðv­ar sem og eina versl­un á Hellu. Mun­ur­inn þarf þó vart að koma á óvart enda hafa Páll Gunn­ar Páls­son, for­stjóri Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins, og koll­eg­ar margoft lýst áhyggj­um sín­um af mark­aðs­ráð­andi stöðu Haga.

Við upp­haf þings að hausti gefst gott faeri á að horfa yf­ir stöðu efna­hags­mála í heild. Við lest­ur frum­varps til fjár­laga fyr­ir ár­ið 2019, sem fjár­mála­ráð­herra kynnti í gaermorg­un, leyn­ir sér ekki að staða rík­is­sjóðs hef­ur far­ið batn­andi ár frá ári. Svo rammt kveð­ur að því að sér­stak­lega er til­tek­ið í frétta­til­kynn­ingu ráðu­neyt­is­ins að staða efna­hags­mála sé góð.

Á sama tíma og fjár­mála­ráð­herra kynnti fjár­lög í gaer tal­aði Gylfi Zoëga hag­fra­eði­pró­fess­or um stöðu ferða­þjón­ust­unn­ar á fundi hjá SAF, sem sjón­varp­að var beint á vefn­um. Með­al þess sem kom fram hjá Gylfa var sú stað­reynd að í fyrsta sinn í sög­unni hef­ur vöru- og þjón­ustu­jöfn­uð­ur þjóð­ar­bús­ins gagn­vart öðr­um ríkj­um nú ver­ið jákvaeð­ur um margra ára skeið. Það þýð­ir að þjóð­hags­leg­ur sparn­að­ur á Íslandi hef­ur náð áð­ur óþekkt­um haeð­um. Gylfi

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.