Sa­ehrímn­ir og ís­lensk­ur fjár­mála­mark­að­ur

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Sfram­kvaemda­stjóri Sam­taka fjár­mála­fyr­ir­ta­ekja

aehrímn­ir heit­ir gölt­ur­inn sem ein­herj­ar og aes­ir í Val­höll hafa sér til mat­ar. Hon­um er slátr­að á hverj­um degi en er alltaf heill að kvöldi og aldrei er svo mik­ill mann­fjöldi í Val­höll, að þeim end­ist ekki flesk galt­ar­ins. Stund­um hvarfl­ar það að manni að stjórn­mála­menn og álits­gjaf­ar gangi út frá því sem vísu að ís­lensk fjár­mála­fyr­ir­ta­eki búi yf­ir sömu eig­in­leik­um og hinn goð­sagna­kenndi gölt­ur: Þau geti bor­ið all­ar þa­er byrð­ar sem á þau eru lagð­ar án þess að það hafi nokk­ur áhrif á getu þeirra til að sinna hlut­verki sínu í hag­kerf­inu. Það er fjarri lagi.

Aðild­ar­fé­lög Sam­taka fjár­mála­fyr­ir­ta­ekja (SFF) hafa ver­ið að greiða um 35 til 40 millj­arða króna í op­in­ber gjöld á ári hverju und­an­far­ið en sam­an­lagt greið­ir fjár­mála­geir­inn um 50 millj­arða til rík­is­ins. Í skýrslu fjár­mála- og efna­hags­mála­ráð­herra um skatt­tekj­ur, skatt­rann­sókn­ir og skatteft­ir­lit sem lögð var fyr­ir 147. lög­gjaf­ar­þing er þró­un op­in­berra gjalda lög­að­ila skipt eft­ir at­vinnu­greina­flokk­um bor­in sam­an. Þar sést að fyr­ir­ta­eki í fjár­mála- og vá­trygg­inga­starf­semi bera lang­þyngstu byrð­arn­ar þeg­ar kem­ur að inn­heimtu op­in­berra gjalda en þau borga taep­lega þriðj­ung allra op­in­berra gjalda hér á landi. Í raun er hlut­fall­ið enn haerra þeg­ar hlut­ur hins op­in­bera er tek­inn úr jöfn­unni.

Haesta fram­lag­ið

Fram­lag fjár­mála­fyr­ir­ta­ekja hef­ur þannig auk­ist veru­lega þeg­ar kem­ur að inn­heimtu op­in­berra gjalda og skatt­heimtu. Hef­ur heild­ar­hlut­ur fjár­mála- og vá­trygg­inga­fyr­ir­ta­ekja þeg­ar kem­ur að greiðslu op­in­berra gjalda auk­ist um 233% frá ár­inu 2010. Til þess að varpa ljósi á þá stað­reynd að þessi aukn­ing er ekki til­kom­in vegna auk­inna um­svifa held­ur vegna aukn­ing­ar á álög­um má benda á þró­un tekju­skatts­stofns­ins. Hann hef­ur þannig að­eins auk­ist um 79% frá ár­inu 2010 hjá fjár­mála­og vá­trygg­inga­fyr­ir­ta­ekj­um.

Þessi skatt­heimta er með­al ann­ars til­kom­in vegna fjölda sér­skatta sem eru lagð­ir á aðild­ar­fé­lög SFF og eru ekki tekju­tengd­ir. Af ótekju­tengd­um skött­um er banka­skatt­ur­inn svo­kall­aði þung­ba­er­ast­ur. Banka­skatt­ur­inn er íþyngj­andi skatt­ur sem skað­ar hags­muni við­skipta­vina einn­ar teg­und­ar lána­fyr­ir­ta­ekja og gref­ur und­an hags­mun­um rík­is­ins sem staersta eig­anda fjár­mála­kerf­is­ins. Sök­um þessa er brýnt að af­nema skatt­inn í stað þess að laekka hann í áföng­um á ár­un­um 2020 til 2023 í upp­haf­legt hlut­fall. Af­nám skatts­ins vaeri skil­virk leið fyr­ir stjórn­völd til þessa ná nið­ur vaxta­stig­inu sem heim­il­um og fyr­ir­ta­ekj­um stend­ur til boða í banka­kerf­inu. Sjái stjórn­völd sér ekki faert að af­nema skatt­inn er eðli­leg krafa að hann verði lagð­ur á alla þá sem stunda út­lána­starf­semi til þess að jafna þau kjör sem ólík­um ein­stak­ling­um og heim­il­um stend­ur til boða á lána­mark­aði. Þetta óheil­brigða sam­keppn­is­um­hverfi hef­ur haft veru­leg­ar af­leið­ing­ar á lána­mark­aði. Hin þunga sókn líf­eyr­is­sjóða inn á fast­eignalána­mark­að­inn hófst af full­um þunga eft­ir að banka­skatt­ur­inn var haekk­að­ur. Líf­eyr­is­sjóð­ir greiða hvorki banka­skatt né tekju­skatt og geta því boð­ið hagsta­eð­ari kjör en bank­arn­ir. Þau kjör standa ekki öll­um til boða þar sem há­mark veð­setn­ing­ar er laegra hjá líf­eyr­is­sjóð­um en bönk­um. Þetta þýð­ir með öðr­um orð­um að hinum eigna­mestu standa til boða hagsta­eð­ari kjör líf­eyr­is­sjóða sem ekki þurfa að greiða banka­skatt á með­an hinir eignam­inni og fyrstu kaup­end­ur þurfa í raun að bera banka­skatt­inn.

Í að­drag­anda kjara­samn­inga hef­ur nokk­uð ver­ið raett um mik­ilvaegi þess að ná nið­ur vaxta­stig­inu og þar af leið­andi fjár­magns­kostn­aði heim­ila og fyr­ir­ta­ekja. Ein leið til þess vaeri að fella nið­ur banka­skatt­inn og ráð­ast í end­ur­skoð­un á skatta­stefnu stjórn­valda gagn­vart fjár­mála­fyr­ir­ta­ekj­um.

Katrín Júlí­us­dótt­ir

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.