190 millj­óna króna sölu­hagn­að­ur Krist­ín­ar

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Fjár­fest­ing­ar­fé­lag í eigu Krist­ín­ar Pét­urs­dótt­ur, stjórn­ar­for­manns Kviku banka, hagn­að­ist um 220 millj­ón­ir króna á síð­asta ári, sam­kvaemt nýbirt­um árs­reikn­ingi fé­lags­ins, KP Capital.

Sta­erst­ur hluti hagn­að­ar­ins kem­ur til vegna sölu­hagn­að­ar upp á 189 millj­ón­ir króna vegna sam­ein­ing­ar Kviku og Virð­ing­ar, sem gekk end­an­lega í gegn í nóv­em­ber í fyrra, en Krist­ín átti um níu pró­senta hlut í Virð­ingu og var stjórn­ar­formað­ur verð­bréfa­fyr­ir­ta­ek­is­ins. Arð­s­tekj­ur fé­lags­ins voru jafn­framt rúm­lega 22 millj­ón­ir króna á ár­inu.

Fé­lag Krist­ín­ar átti eign­ir upp á ríf­lega 290 millj­ón­ir króna í lok síð­asta árs og var eig­ið fé þess á sama tíma um 257 millj­ón­ir króna. Til sam­an­burð­ar voru eign­ir fé­lags­ins 159 millj­ón­ir og eig­ið fé 52 millj­ón­ir í lok árs 2016.

Krist­ín tók við for­mennsku í stjórn Kviku af Þor­steini Páls­syni á að­al­fundi fjár­fest­ing­ar­bank­ans í mars síð­ast­liðn­um en Þor­steinn hafði ver­ið stjórn­ar­formað­ur bank­ans og for­vera hans, MP banka, frá ár­inu 2011. – kij

Krist­ín Pét­urs­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur Kviku.FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.