Vissi ná­kvaemlega hvað gera skyldi

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

eina heild og það er ekki haegt að slíta neinn þess­ara þátta frá hinum. Það er leik­skipu­lag sem ég trúi á og við inn­leidd­um.

Í öðru lagi var ákveð­ið að gera vel það sem við kunn­um og haetta því sem við kunn­um ekki. Við haett­um að reka íþrótta­vöru­versl­un­ina In­ter­sport og aug­lýs­inga­stof­una Expo. Í fast­eigna­safn­inu voru fast­eign­ir sem ekki tengd­ust smá­sölu og þa­er voru seld­ar. Eft­ir stóð móð­ur­fé­lag sem var sér­haeft á þrem­ur mörk­uð­um; dag­vörumark­aði, rafta­ekja- og heim­il­is­vörumark­aði og rekstri fast­eigna í smá­sölu.

Haf­in var vinna við að ein­falda rekst­ur­inn í dag­vör­unni. Öll­um nema einni Nóta­túnsversl­un var

Jón Björnsson leiddi vel heppn­aða umbreyt­ingu á rekstri Fest­ar sem með­al ann­ars rek­ur Krón­una. Fjár­fest­ar fengu góða ávöxt­un þeg­ar fé­lag­ið var selt til N1. Í umbreyt­ing­unni skiptu fjór­ir þa­ett­ir sköp­um en með­al ann­ars var fjár­fest fyr­ir 700-800 millj­ón­ir í rekstr­in­um á hverju ári. Mat­vöru­versl­an­ir eiga í harðri sam­keppni við veit­inga­hús. Ferða­menn versl­uðu lít­ið hjá Festi ár­in 2014 og 2015.

Jón Björnsson seg­ir að það hafi ver­ið mik­ilvaegt í um­skipt­um á rekstri Fest­ar að þátt­tak­end­ur voru með­vit­að­ir um að breyt­ing­ar taka tíma. Þa­er ger­ast ekki á hálfu

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.