Þarf krafta­verk til að spá Sýn­ar raet­ist

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Grein­end­ur ráð­gjaf­ar­fyr­ir­ta­ek­is­ins Capacent telja að „ekk­ert ann­að en krafta­verk“þurfi til þess að af­koma Sýn­ar í ár verði í samra­emi við áa­etlan­ir stjórn­enda þess. Þeir hafa laekk­að verð­mat sitt á fjöl­miðla- og fjar­skipta­fé­lag­inu um 10,5 pró­sent og meta nú gengi hluta­bréfa fé­lags­ins á 68,3 krón­ur á hlut.

Stjórn­end­ur Sýn­ar gera ráð fyr­ir að EBITDA fé­lags­ins – af­koma fyr­ir af­skrift­ir, fjár­magnsliði og skatta – verði á bil­inu 4 til 4,4 millj­arð­ar króna í ár. Til sam­an­burð­ar var EBITDA Sýn­ar 1.436 millj­ón­ir króna á fyrri hluta árs­ins en 1.518 millj­ón­ir króna sé leið­rétt fyr­ir ein­skipt­is­kostn­aði sem féll einkum til vegna kaupa fé­lags­ins á helstu eign­um 365 miðla.

Í verð­mati Capacent, sem Markaðurinn hef­ur und­ir hönd­um, segj­ast sér­fra­eð­ing­ar ráð­gjaf­ar­fyr­ir­ta­ek­is­ins ekki aetla að bíða eft­ir krafta­verki, held­ur hafi þeir laekk­að rekstr­ar­spá sína fyr­ir fé­lag­ið. Gera þeir ráð fyr­ir að EBITDA Sýn­ar verði 3.372 millj­ón­ir króna í ár eða um 3,6 millj­arð­ar króna sé lit­ið fram hjá ein­skipt­is­kostn­aði.

Þeir benda þó á að ein­skipt­is­kostn­að­ur vegna kaup­anna hafi far­ið stig­minnk­andi með hverj­um árs­fjórð­ungi og út­lit sé fyr­ir að hann verði brátt óveru­leg­ur.

Stjórn­end­ur Sýn­ar hafa sagst reikna með að sam­legð af kaup­um fé­lags­ins á eign­um 365 miðla verði um 1,0 til 1,1 millj­arð­ur króna og að henni verði náð á naesta ári. Capacent spá­ir því hins veg­ar að mark­mið­ið ná­ist ekki fyrr en ár­ið 2020. Þá ger­ir ráð­gjaf­ar­fyr­ir­ta­ek­ið ráð fyr­ir að tak­marki Sýn­ar um 5 millj­arða króna EBITDA verði náð ár­ið 2021 í stað 2020. – kij

6,1%

Stefán Sig­urðs­son, for­stjóri Sýn­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.