Lít­il virkni há­ir hluta­bréfa­mark­að­in­um

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn - Þor­steinn Frið­rik Hall­dórs­son tfh@fretta­bla­did.is

Sókn líf­eyr­is­sjóða er­lend­is er skyn­sam­leg en hef­ur skil­ið eft­ir tóma­rúm á ís­lenska hluta­bréfa­mark­að­in­um. Lít­il velta hjá stór­um fjár­fest­um bjag­ar verð­mynd­un skráðra fé­laga í Kaup­höll­inni að mati hag­fra­eð­ings en vísi­tölu­sjóð­ir og skatta­afslaett­ir geta örv­að við­skipti.

Va­egi inn­lendra hluta­bréfa í eigna­safni líf­eyr­is­sjóð­anna hef­ur minnk­að tölu­vert í takt við aukna fjár­fest­ingu sjóð­anna er­lend­is og geng­is­veik­ingu krón­unn­ar. Staerð líf­eyr­is­sjóð­anna á ís­lenska hluta­bréfa­mark­að­in­um í bland við litla veltu sjóð­anna get­ur hins veg­ar leitt til bjög­un­ar í verð­mynd­un.

Frá árs­byrj­un 2016 hef­ur va­egi inn­lendra hluta­bréfa í eigna­safni líf­eyr­is­sjóð­anna minnk­að úr taep­lega 13 pró­sent­um í 9,9 pró­sent. Á sama tíma hef­ur hlut­fall er­lendra eigna far­ið úr rúm­lega 22 pró­sent­um í 26 pró­sent. Eign líf­eyr­is­sjóð­anna í inn­lend­um hluta­bréf­um og hlut­deild­ar­skír­tein­um nam 518 millj­örð­um í ág­úst en í krón­um tal­ið hef­ur hún ekki ver­ið laegri frá því í des­em­ber 2014.

„Þetta hef­ur veru­leg áhrif og að ein­hverju leyti er­um við að sjá að eigna­mark­að­ir hafa ver­ið dauf­ir vegna þess að líf­eyr­is­sjóð­irn­ir hafa ein­blínt á að fjár­festa er­lend­is í meiri maeli og lána sjálf­ir beint til fast­eigna­kaupa,“seg­ir Ás­geir Jóns­son, deild­ar­for­seti Hag­fra­eði­deild­ar Há­skóla Ís­lands, í sam­tali við Mark­að­inn.

Ás­geir bend­ir á að fjár­fest­ing­ar sjóð­anna er­lend­is séu ekki eina skýr­ing­in á minnk­andi va­egi inn­lendra hluta­bréfa. „Hlut­fall­ið verð­ur fyr­ir tölu­verð­um áhrif­um af geng­inu. Geng­ið hef­ur ver­ið að veikj­ast á síð­ustu 1-2 ár­um og hef­ur leitt til haekk­un­ar á va­egi er­lendra eigna,“seg­ir Ás­geir. „Það hef­ur líka áhrif þeg­ar stór fé­lög eins og Icelanda­ir, sem líf­eyr­is­sjóð­irn­ir eiga mik­ið í, laekka mik­ið í verði. Á sama tíma hef­ur ver­ið haekk­un á er­lend­um eigna­mörk­uð­um.“

Bjög­uð verð­mynd­un

Kristrún Frosta­dótt­ir, að­al­hag­fra­eð­ing­ur Kviku banka, seg­ir óum­deilt að líf­eyr­is­sjóð­irn­ir þurfi að fjár­festa er­lend­is í meira maeli.

„Þetta er þeirra leið til að ná fram eigna­dreif­ingu. Ef þú hugs­ar um þá sem geyma pen­inga sína í líf­eyr­is­sjóð­um þá er um þriðj­ung­ur af neyslukörfu þeirra í ell­inni inn­flutt­ar vör­ur og því er ekki óeðli­legt að þeir eigi er­lend­ar eign­ir sem því nem­ur. Þess vegna hef­ur ver­ið maelt með því að þeir fari út og ég held að það séu all­ir sam­mála um það,“seg­ir Kristrún.

Hins veg­ar sé áhyggju­efni hversu lít­il velta sé á ís­lenska hluta­bréfa­mark­að­in­um og hvernig það bjagi verð­mynd­un hluta­bréfa.

„Eðli máls­ins sam­kvaemt hreyfa sjóð­irn­ir sig sjaldn­ar á mark­að­in­um enda er fjár­fest­ing­ar­stefn­an til lengri tíma en hjá flest­um öðr­um fjár­fest­um. Þeir eru ekki jafn kvik­ir,“seg­ir Kristrún. „Hins veg­ar eiga þeir nú þeg­ar stór­an bita af mark­að­in­um og eru þá komn­ir í þá stöðu að ef skráðu fyr­ir­ta­eki geng­ur illa, þá sitja þeir fast­ir.“

Lít­il virkni get­ur að sögn Krist- rún­ar leitt til þess að fá­ir að­il­ar geti hreyft mark­að­inn óeðli­lega mik­ið og geri það að verk­um að hluta­bréfa­verð þró­ist ekki alltaf í takt við und­ir­liggj­andi að­sta­eð­ur.

„Þetta er að mínu mati al­var­leg þró­un. Hluta­bréfa­verð á að end­ur­spegla grunn­atriði í rekstri fyr­ir­ta­ekis og þess vegna skipt­ir máli að verð­mynd­un sé rétt á mark­aði og verð á hluta­bréf­um bregð­ist eðli­lega við breyt­ing­um í rekstri. Fé­lag get­ur ver­ið að skila ága­et­is upp­gjöri en það stend­ur í stað á mark­aði vegna þess að það er eng­inn kaup­andi.“

Þá seg­ir Kristrún að er­lent eigna­safn líf­eyr­is­sjóð­anna í ís­lensk­um krón­um hafi haekk­að vegna geng­is­veik­ing­ar krón­unn­ar á síð­ustu mán­uð­um. Það geti minnk­að þrýst­ing á sjóð­ina að fjár­festa er­lend­is.

Í lok ág­úst námu er­lend­ar eign­ir

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.