Vísi­tölu­sjóð­ir auki virkni

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

sjóð­anna um 1.070 millj­örð­um og juk­ust þa­er um taep­lega 110 millj­arða á fyrstu átta mán­uð­um árs­ins.

Stjórn­völd skoði skatta­afslátt

Ás­geir seg­ir að skoða þurfi leið­ir til að fá fleiri al­menna fjár­festa á hluta­bréfa­mark­að­inn Íslandi. Þeir hafi ver­ið hik­andi við að setja pen­ing í hluta­bréf eft­ir hrun.

„Það má segja að fast­eign­ir hafi tek­ið við af hluta­bréf­um sem sparn­að­ar­leið fyr­ir sma­erri fjár­festa. Sma­erri að­il­ar hafa tek­ið frem­ur lít­inn þátt í hluta­bréfa­mark­að­in­um á síð­ustu ár­um sem er öf­ugt við það sem hef­ur gerst er­lend­is þar sem vísi­tölu­sjóð­ir hafa ver­ið mjög um­svifa­mikl­ir. Auk þess er ekki svo mik­ill frjáls sparn­að­ur á Íslandi, að hluta til vegna þess hversu há ið­gjöld til líf­eyr­is­sjóð­anna eru orð­in. Það má velta fyr­ir sér leið­um til þess að draga al­menn­ing aft­ur að mark­að­in­um. Hluta­bréfa­mark­að­in­um var kom­ið af stað á sín­um tíma með skatta­afslaetti á tí­unda ára­tugn­um. Það var stefna sem heppn­að­ist vel og það má velta fyr­ir sér hvort nú megi beita sama svip­uð­um að­ferð­um.“ Kristrún seg­ir að ein leið til þess að auka virkni á ís­lenska hluta­bréfa­mark­að­in­um sé í gegn­um vísi­tölu­sjóði. Vísi­tölu­sjóð­ir beita hlut­lausri eign­a­stýr­ingu sem þýð­ir að sjóð­irn­ir eiga hluta­bréf í því sem naest sömu hlut­föll­um og eru í þeirri vísi­tölu sem mið­að er við. Vísi­tal­an er veg­in mið­að við mark­aðs­verð­ma­eti þannig að ef fyr­ir­ta­eki haekk­ar í verði þarf vísi­tölu­sjóð­ur­inn að að­laga eigna­safn­ið eft­ir því.

„Er­lend­is eru vísi­tölu­sjóð­ir al­geng­ir en ekki hér heima.

Þeir laga sig eft­ir breyt­ing­um á mark­aði. Velt­an eykst því vísi­tölu­sjóð­ur­inn þarf að að­laga sig eft­ir hreyf­ing­um á mark­að­in­um. Fjár­fest­ing líf­eyr­is­sjóða í vísi­tölu­sjóð­um ga­eti baett virkni mark­að­ar­ins því hann vaeri kvik­ari ef það vaeri haerra hlut­fall fjár­magns í svona sjóð­um og verð­mynd­un­in betri.“

Að­al­hag­fra­eð­ing­ur Kviku banka seg­ir að fjár­fest­ing líf­eyr­is­sjóða í vísi­tölu­sjóð­um geti baett virkni ís­lenska hluta­bréfa­mark­að­ar­ins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.