Launa­kostn­að­ur ga­eti meira en tvö­fald­ast

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn - Hörð­ur AEg­is­son hor­d­ur@fretta­bla­did.is Krist­inn Ingi Jóns­son krist­inn­ingi@fretta­bla­did.is

Launa­kostn­að­ur fyr­ir­ta­ekja ga­eti auk­ist um allt að 150 pró­sent ef fall­ist verð­ur á kröf­ur Starfs­greina­sam­bands Ís­lands um krónu­tölu­haekk­an­ir og styttri vinnu­viku án launa­skerð­ing­ar. Heild­ar­mán­að­ar­laun hóp­ferða­bíl­stjóra myndu haekka í taepa 1,1 millj­ón að með­al­tali á þrem­ur ár­um. Fram­kvaemda­stjóri Kynn­is­ferða seg­ir ska­er­ur á vinnu­mark­aði geta vald­ið hruni í ferða­þjón­ust­unni naesta sum­ar. 98% 55%

Nái kröf­ur Starfs­greina­sam­bands Ís­lands fram að ganga í kom­andi kjara­viðra­eð­um vetr­ar­ins ga­eti launa­kostn­að­ur sumra fyr­ir­ta­ekja meira en tvö­fald­ast og í ein­hverj­um til­fell­um auk­ist um allt að 150 pró­sent, sam­kvaemt út­reikn­ing­um sem byggð­ir eru á kröfu­gerð samn­inga­nefnd­ar sam­bands­ins sem kynnt var síð­ast­lið­inn mið­viku­dag.

Þannig myndu kröf­ur sam­bands­ins um krónu­tölu­haekk­an­ir og styttri vinnu­viku án launa­skerð­ing­ar með­al ann­ars leiða til þess að heild­ar­mán­að­ar­laun hóp­ferða­bíl­stjóra inn­an Efl­ing­ar faeru úr að með­al­tali 545 þús­und krón­um í rúm­ar 1.080 þús­und krón­ur á þrem­ur ár­um og haekk­uðu þannig um 98 pró­sent. Launa­haekk­un ófaglaerðra starfs­manna á veit­inga­hús­um, sem vinna á tólf tíma vökt­um, ga­eti jafn­framt num­ið allt að 150 pró­sent­um, svo ann­að daemi sé tek­ið, ef fall­ist verð­ur á kröf­ur Starfs­greina­sam­bands­ins.

„Ef launa­haekk­an­ir verða óeðli­lega mikl­ar mun­um við áfram þurfa að halda að okk­ur hönd­um, skera nið­ur fram­boð enn meira og faekka fólki,“seg­ir Björn Ragn­ars­son, fram­kvaemda­stjóri Kynn­is­ferða, sem tel­ur ekki inn­ista­eðu í at­vinnu­líf­inu fyr­ir mikl­um haekk­un­um á laun­um. „Slíkt myndi bara skila sér út í verð­lag­ið í formi verð­bólgu. Hver er þá til­gang­ur­inn með launa­haekk­un­un­um?“

Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvaemda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, seg­ir alla tapa ef verka­lýðs­fé­lög ganga of langt í kröf­um sín­um. „Af­leið­ing­arn­ar verða vax­andi verð­bólga, veik­ari króna og minni kaup­mátt­ur launa,“seg­ir hann.

Út­lit er fyr­ir erf­ið­ar kjara­viðra­eð­ur á al­menn­um vinnu­mark­aði í vet­ur en fjöldi kjara­samn­inga losn­ar um ára­mót­in. Harð­ur tónn er í for­ystu­mönn­um laun­þega­hreyf­ing­ar­inn­ar sem hafa sum­ir hverj­ir sagt að „frosta­vet­ur“sé fram und­an verði ekki grip­ið til rótta­ekra að­gerða. Er þá ekki að­eins kraf­ist krónu­tölu­haekk­ana launa held­ur er

+39% jafn­framt kall­að eft­ir því, til daem­is af hálfu VR, að verð­trygg­ing­in verði af­num­in, vext­ir laekk­að­ir og húsna­eðis­lið­ur­inn tek­inn út úr vísi­tölu neyslu­verðs.

Starfs­greina­sam­band­ið og VR hafa sjálf ekki lagt mat á hvað kröf­ur þeirra kunni að kosta at­vinnu­rek­end­ur. Til sam­an­burð­ar við fyr­ir­liggj­andi kröf­ur stétt­ar­fé­laga lands­ins upp á yf­ir hundrað pró­senta launa­haekk­an­ir á naestu þrem­ur ár­um tel­ur Gylfi Zoega, hag­fra­eði­pró­fess­or og nefnd­ar­mað­ur í pen­inga­stefnu­nefnd Ís­lands, að svig­rúm­ið til haekk­ana sé um fjög­ur pró­sent á ári ef mark­mið­ið sé að við­halda stöð­ug­leika í efna­hags­líf­inu. Í ný­legri skýrslu sem Gylfi vann fyr­ir for­sa­et­is­ráðu­neyt­ið seg­ir hann umra­ett svig­rúm minna nú en í síð­ustu kjara­samn­ing­um Sam­taka at­vinnu­lífs­ins og Al­þýðu­sam­bands Ís­lands sem und­ir­rit­að­ir voru ár­ið 2015.

„Við kjara­samn­inga í haust skipt­ir

Út­lit er fyr­ir erf­ið­ar kjara­viðra­eð­ur í vet­ur þeg­ar fjöldi kjara­samn­inga losn­ar. Harð­ur tónn er í for­ystu­mönn­um laun­þega­hreyf­ing­ar­inn­ar og ber þeim og at­vinnu­rek­end­um mik­ið í milli. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.