Lík­ir launa­haekk­un­um við of­veiði

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Ef mikl­ar og al­menn­ar launa­haekk­an­ir yrðu á naestu mán­uð­um sem skertu sam­keppn­is­stöðu ferða­þjón­ust­unn­ar svo mik­ið að er­lend­um ferða­mönn­um taeki að faekka maetti líkja því við þeg­ar Ís­lend­ing­ar of­nýttu fiski­stofna á liðn­um ára­tug­um. Þá vaeri ver­ið að gera út á orð­spor og vinsa­eld­ir lands­ins sem ferða­mannastað­ar og afla tekna til skamms tíma en fórna um leið tekj­um og vel­ferð í fram­tíð­inni.

Þetta er á með­al þess sem fram kem­ur í ný­legri skýrslu Gylfa Zoega hagra­eði­pró­fess­ors. Gylfi seg­ir í skýrsl­unni, sem unn­in var að beiðni for­sa­et­is­ráðu­neyt­is­ins, að ákvörð­un um haekk­un launa í naestu kjara­samn­ing­um lík­ist um margt ákvörð­un um nýt­ingu end­ur­nýj­an­legra nátt­úru­auð­linda.

„Í sjáv­ar­út­vegi er unnt að auka afla til skamms tíma en slíkt get­ur haft í för með sér minni afla í fram­tíð­inni, þó að svo þurfi ekki alltaf að vera,“seg­ir Gylfi og held­ur áfram:

„Nú­ver­andi góða­eri bygg­ist að veru­legu leyti á tekj­um ferða­þjón­ustu. Ef laun eru haekk­uð mik­ið þá er unnt til skamms tíma að haekka verð á þjón­ustu til ferða­manna en haett­an er sú að þá taki þeim að faekka þeg­ar þeim blöskr­ar verð á inn­lendri þjón­ustu.

Þannig má líta á orð­spor lands­ins sem ferða­mannastað­ar sem auð­lind sem haegt er að of­nýta með of háu verð­lagi,“seg­ir í skýrslu Gylfa.

Gylfi Zoega hag­fra­eði­pró­fess­or.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.