Að geta tal­að all­an dag­inn hent­ar vel

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

skipt­ir það máli. Ég er þó á þeirri skoð­un að þú verð­ir að vera sann­ur á þeim vett­vangi, sýna hvað þú stend­ur fyr­ir og bjóða á eins heið­ar­leg­an hátt og mögu­legt er. En á sam­fé­lags­miðl­um þarf mað­ur að vera mjög virk­ur að svara öll­um fyr­ir­spurn­um sem koma á öll­um tím­um sól­ar­hrings. Ta­ekn­in er síð­an al­gjör bylt­ing þeg­ar kem­ur að því að selja fólki sem býr ut­an höf­uð­borg­ar­svaeðis­ins. Það hring­ir og spyr um vöru og kviss bang faer send­ar mynd­ir af henni á naestu sek­úndu. Ég held að í fram­tíð­inni eigi fólk eft­ir að for­vinna meira og koma bet­ur upp­lýst þeg­ar það versl­ar. All­ir í öll­um geir­um upp­lifa það að fólk er bú­ið að gúgla sig upp áð­ur en það maet­ir í búð, til laekn­is og svo fram­veg­is.

Satt best að segja þá sé ég mig ekki vinna við ann­að eft­ir tíu ár enda hef ég mjög gam­an af þessu og er frek­ar góð­ur í þessu. Ég ga­eti þó séð mig sem ein­hvern sem þjálf­aði upp starfs­menn og þrus­aði yf­ir hópi fólks um reynslu mína af sölu­mennsku og liðs­upp­bygg­ingu. Ég ga­eti jafn­vel séð mig vinna við það sem áhuga­mál­ið en ekki sem að­alstarf.

Pét­ur seg­ir að helsta áskor­un­in sé að við­halda þeirri ein­stöku upp­lif­un að koma í fal­lega versl­un­ina. Fólk komi í versl­an­ir fyr­ir upp­lif­un­ina. FRÉTTTABLAÐIÐ/EYÞÓR

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.