MARKAÐURINN Fé­lag Svan­hild­ar hagn­ast um 464 millj­ón­ir

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Fé­lag Svan­hild­ar Nönnu Vig­fús­dótt­ur fjár­fest­is skil­aði ríf­lega 464 millj­óna króna hagn­aði í fyrra, sam­kvaemt nýbirt­um árs­reikn­ingi fé­lags­ins, K2B fjár­fest­inga ehf. Til sam­an­burð­ar hagn­að­ist fé­lag­ið um rúm­ar 25 millj­ón­ir króna ár­ið 2016.

Eign­ir fé­lags­ins námu taep­lega 4,3 millj­örð­um króna í lok síð­asta árs en á sama tíma var bók­fa­ert eig­ið fé þess taep­ir 3,9 millj­arð­ar króna. Lang­tíma­skuld­ir K2B fjár­fest­inga voru rúm­lega 411 millj­ón­ir króna í lok árs­ins og skamm­tíma­skuld­ir um 31 millj­ón. Fé­lag­ið er með­al ann­ars í hópi staerstu hlut­hafa í trygg­inga­fé­lag­inu VÍS, Kviku banka og Korta­þjón­ust­unni. Svan­hild­ur Nanna sit­ur í stjórn VÍS en eig­in­mað­ur henn­ar, Guð­mund­ur Örn Þórð­ar­son, er hins veg­ar vara­formað­ur stjórn­ar Kviku.

Eins og kunn­ugt er tók hér­aðssak­sókn­ari til skoð­un­ar í sum­ar kaup hjón­anna, ásamt öðr­um fjár­fest­um, á hlut­um í Skelj­ungi ár­ið 2008 og fa­ereyska olíu­fé­lag­inu P/F Magn ár­ið 2009. – kij

Svan­hild­ur NannaVig­fús­dótt­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.