Hluta­fé Frjálsr­ar fjöl­miðl­un­ar auk­ið um 90 millj­ón­ir króna

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Hluta­fé Frjálsr­ar fjöl­miðl­un­ar, rekstr­ar­fé­lags DV, var auk­ið um 90 millj­ón­ir króna fyrr í mán­uð­in­um og nem­ur nú alls 120,5 millj­ón­um króna.

„Þetta er eitt­hvað sem var alltaf stefnt að. Að það þurfti að auka hluta­fé og laekka skuld­irn­ar,“seg­ir Sig­urð­ur G. Guð­jóns­son, haesta­rétt­ar­lög­mað­ur og eig­andi Frjálsr­ar fjöl­miðl­un­ar, í sam­tali við Mark­að­inn. Að­spurð­ur seg­ir hann fé­lag­ið áfram vera í sinni eigu í gegn­um eign­ar­halds­fé­lag­ið Dals­dal.

Þetta er í ann­að sinn á ár­inu sem hluta­fé Frjálsr­ar fjöl­miðl­un­ar er auk­ið en Við­skipta­blað­ið greindi frá fyrri hluta­fjáraukn­ing­unni, þeg­ar 30 millj­ón­ir króna voru lagð­ar í fé­lag­ið, í fe­brú­ar síð­ast­liðn­um.

Frjáls fjöl­miðl­un hóf sem kunn­ugt er rekst­ur í sept­em­ber í fyrra þeg­ar fé­lag­ið keypti fjöl­miðla Pressu­sam­sta­eð­unn­ar, til að mynda DV, Press­una, Eyj­una, Bleikt og 433. is. Sam­kvaemt árs­reikn­ingi fé­lags­ins nam tap þess 43,6 millj­ón­um króna á þeim fjór­um mán­uð­um sem það var starf­andi á síð­asta ári.

Í lok árs­ins átti fé­lag­ið eign­ir upp á taep­ar 529 millj­ón­ir króna, þar af óefn­is­leg­ar eign­ir að virði 470 millj­ón­ir króna, en skuld­irn­ar voru á sama tíma 542 millj­ón­ir króna. Staersta skuld­in er við eig­and­ann, Dals­dal, upp á 425 millj­ón­ir króna sem á sam­kvaemt árs­reikn­ingn­um að greið­ast til baka á naestu fjór­um ár­um, 85 millj­ón­ir króna á ári. Eig­ið fé Frjálsr­ar fjöl­miðl­un­ar var því neikvaett um ríf­lega 13 millj­ón­ir króna í lok síð­asta árs. – kij

Sig­urð­ur G. Guð­jóns­son, eig­andi Frjálsr­ar fjöl­miðl­un­ar.

Frjáls fjöl­miðl­un rek­ur með­al ann­ars DV. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.